Íþróttir

Frábær árangur hjá Jóhanni Birni á Vormóti HSK

Vormót HSK fór fram á Selfossi laugardaginn 17. maí síðastliðinn. Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr UMSS sigraði í 100 m og 400 m hlaupum. Samkvæmt vef Tindastóls hljóp Jóhann Björn 100 m á 10,99 sekúndum og 400 m á 48,82 sekún...
Meira

Skokkhópurinn skundar af stað

Æfingar hins svokallaða skokkhóps á Sauðárkróki eru nú að hefjast. Vakin skal athygli á því að hlaup eru ekki skilyrði fyrir þátttöku, því hægt er að ganga, skokka, hjóla, hafa með sér barnakerrur og börn, í bakpoka, á h...
Meira

Flottur árangur Varmahlíðarskóla í Skólahreysti

Varmahlíðarskóli komst í úrslit á landsvísu í Skólahreysti og náði 8. besta árangrinum. Samkvæmt vef Varmahlíðarskóla voru 45 nemendur og fjórir starfsmenn skólans mættir í Laugardagshöllina síðastliðið föstudagskvöld ti...
Meira

Jafntefli á Akureyri

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tók á móti liði KV á Akureyrarvelli síðastliðinn laugardag. Leikmenn KV komust fljótt á skrið í leiknum og á 4. mínútu leiksins skoraði Brynjar Orri Bjarnason fyrsta markið í leiknum fyrir K...
Meira

Jafntefli gegn Víkingi Ó.

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti Víkingi Ó. á Hofsósvelli í gærdag. Mikið rok var á vellinum og Stólastúlkur byrjuðu leikinn á móti vindi og gekk erfiðlega að koma boltanum fram völlinn í fyrri hluta leiksins....
Meira

Emil Óli vann Bjarkabikarinn í Kormákshlaupinu

Fjórða og síðasta götuhlaup Kormáks í ár fór fram á Hvammstanga á laugardaginn var. Að hlaupi loknu var boðið upp á grillaðar pylsur og svala og síða veitt verðlaun og viðurkenningar. Til að eiga möguleika á verðlaunum þur...
Meira

Ósigur gegn Fram - Næsti leikur á morgun

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Fram á Framvelli síðastliðinn miðvikudag. Byrjunin lofaði góðu en fljótlega kom í ljós að Stólastúlkur voru ekki líkar sjálfum sér nema þá helst útlendingarnir, að sögn Gu
Meira

Hjördís Ósk keppir á Evrópuleikunum í Crossfit

Evrópuleikarnir í Crossfit hófust kl. 07:00 í morgun að íslenskum tíma en leikarnir fara fram í Ballerup í Danmörku. Hjördís Ósk Óskarsdóttir frá Hvammstanga keppir í einstaklingskeppni kvenna á mótinu. Samkvæmt vef Norðanátt...
Meira

Fjölskyldudagur á Hlíðarenda

Fjölskyldudagur verður á golfvellinum Hlíðarenda á Sauðárkróki laugardaginn 17.maí nk. kl.13-15. Þar verður kynning á starfinu sem golfklúbburinn býður upp á í sumar, farið yfir æfingadagskrá barna og unglinga og golfskólann....
Meira

Stólarnir dottnir úr bikarnum

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tók á móti Dalvík/Reyni á Hofsósvelli í gærkveldi. Sindri Ólafsson kom Dalvík/Reyni yfir á 11. mínútu og á 38. mínútu bætti Steinþór Már Auðunsson markmaður Dalvíkinga, við öðru mar...
Meira