Íþróttir

Körfuboltaæfingar fyrir 7.bekk og eldri

Körfuboltaæfingar stúlkna og drengja í 7. bekk og eldri hjá Tindastól á Sauðárkróki hefjast í dag, miðvikudag 14. maí og fimmtudag 15. maí. Verða þær frá kl. 16:30-18.00. Æfingarnar verða í umsjá Helga Freys Margeirsson og Ó...
Meira

Héraðsmót USAH í sundi

Samkvæmt vef Húna verður Héraðsmót USAH í sundi haldið mánudaginn 26. maí nk. Mótið hefst kl. 17:00, upphitun hefst kl. 16:30. Þátttökurétt hafa félagsmenn í aðildarfélögum USAH. Keppt verður í sundlauginni á Blönduósi. H...
Meira

Tenniskennsla á Sauðárkróki

Regin Grímsson, bátasmiður og tennisspilari, vill koma tennisíþróttinni af stað á Sauðárkróki og hefur nú fengið Tennisfélagið í Kópavogi í lið með sér. Tennis er frekar stór íþrótt fyrir sunnan og þá aðalega í Kópav...
Meira

Skíðavertíðinni lokið í Tindastól

Nú er búið að loka skíðasvæðinu en alls komu 4109 manns á skíði í Tindastól á 100 dögum samkvæmt vef Tindastóls. Skíðadeild Tindastóls og starfsmenn vilja þakka öllum kærlega fyrir komuna í vetur. ,,Vonandi sjáumst við k...
Meira

Mfl. karla mætir Dalvík/Reyni á Hofsósvelli annaðkvöld

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætir liði Dalvíkur/Reynis í Borgunarbikarkeppni karla á morgun, miðvikudaginn 14. maí á Hofsósvelli. Leikurinn hefst kl.19:15 Leikurinn átti að fara fram á KA-vellinum en hefur verið færður
Meira

Higgins endurráðin fyrir næsta tímabil

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur endurráðið Tashawna Higgins, þjálfara og leikmann mfl. kvenna, fyrir næsta tímabil. Tashawna er mikill happafengur fyrir félagið og fær nú tækifæri á að halda áfram að móta unga l...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í körfubolta

Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls í yngri flokkum verður haldin í íþróttahúsinu á morgun, þriðjudaginn 13. maí, kl. 17:00. Viðurkenningar verða veittar og boðið upp á grillaðar pylsur og safa. „Allir iðkendur hva...
Meira

Anton Ari í mark Stólanna

Á vef Tindastóls kemur fram að markvörðurinn tvítugi Anton Ari Einarsson hefur gengið í raðir Tindastóls í 1. deildinni, en hann kemur á lánssamningi frá Val. Anton gekk nýlega í raðir Vals frá Aftureldingu þar sem hann var aða...
Meira

Guðrún Gróa valin besti varnarmaðurinn

Lokahóf KKÍ var haldið föstudagskvöldið 9. maí síðastliðinn í Laugardalshöllinni, en þar voru leikmenn í Domino´s deild karla og kvenna 2013-2014 verðlaunaðir. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir frá Reykjum í Hrútafirði var val...
Meira

Ósigur á KR-vellinum í gærkveldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti KR í úrslitaleik á KR-vellinum í gærkveldi. Mikil óánægja hafði verið með valið á vellinum en Stólastúlkur létu það ekki á sig fá og mættu ákveðnar til leiks. KR stúlkur náð...
Meira