Íþróttir

Tindastólsstúlkur í stórræðum í kvöld

Kvennalið Tindastóls spilar í kvöld klukkan 19:00 við lið KR í úrslitaleik C-riðils í Deildarbikar KSÍ. Stelpurnar hafa staðið sig með miklum glæsibrag í mótinu og því alveg gráupplagt fyrir stuðningsmenn Stólanna að fjölme...
Meira

Sauðárkróksvöllur óleikhæfur annað árið í röð

Sauðárkróksvöllur lítur ekki vel út eftir veturinn og stendur Tindastóll uppi vallarlaus í upphafi tímabils annað árið í röð. Í fyrra var völlurinn ekki leikhæfur fyrr en um mánaðarmótin júní/júlí og þurfti Tindastóll þ...
Meira

Leiðrétting - vallarmálið

Í nýjasta tölublaði Feykis sem kom út í dag er fjallað um vallarmálið í úrslitaleik Tindastóls og KR í lengjubikarnum. Viljum við árétta að það kemur ekki í hlut leikmanna sjálfra að greiða ferðakostnað líkt og kom fram
Meira

„Allur kostnaður skellur á okkur!“

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætir liði KR í úrslitaleik á morgun, föstudaginn 9. maí nk. Leikurinn hefst kl.19 og verður spilaður á KR vellinum. Mikil óánægja er með valið á vellinum á meðal leikmanna og stuðningsma...
Meira

Opnað fyrir skráningu á 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík

Opnað hefur verið fyrir skráningu á 4.Landsmót UMFÍ 50+ sem verður haldið á Húsavík dagana 20.-22. júní í sumar. Skráningin fer fram á heimasíðu www.umfi.is . Þetta verður fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið hefur verið á ...
Meira

Gengið frá ráðningu nýs golfþjálfara

Nýr golfþjálfari er genginn til liðs við Golfklúbb Sauðárkróks fyrir sumarið 2014. Samkvæmt fréttatilkynningu var gengið frá ráðningu Hlyns Þórs Haraldssonar PGA þjálfara í blíðskaparveðri síðasta vetrardag í klúbbhúsi...
Meira

Fyrstu Íslandsmeistaratitlar Júdófélagsins Pardusar

Júdófélagið Pardus á Blönduósi sendi sjö iðkendur á Íslandsmót Júdósambands Íslands um helgina, sem haldið var í sal Júdódeildar Ármanns. Keppendurnir frá Pardusi voru þeir Daníel Logi Heiðarsson, Eiríkur Þór Björnsson...
Meira

Útiæfingar hafnar hjá barna- og unglingastarfi GSS

Útiæfingar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks hófust í gær með opinni æfingu fyrir alla í barna- og unglingastarfinu. Hlynur Þór Haraldsson mun sjá um æfingarnar í sumar. Á vef Golfklúbbsins hafa æfingatímar fyrir barna- og unglinga...
Meira

Stólastúlkur leika til úrslita

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls í knattspyrnu unnu undanúrslitaleikinn á móti Álftanesi sem fram fór á Framvöllum í Úlfarsárdal laugardaginn 3. maí sl. Lið Álftaness náði forskoti í upphafi leiksins þegar Edda Mjöll K
Meira

Sæluvikumótið í fótbolta

Sæluvikumótið í fótbolta fór fram sl. föstudag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Allir gátu tekið þátt, bæði iðkenndur Tindastóls og annarra íþróttafélaga sem og þeir sem æfa ekki fótbolta. Mótið heppnaðist mjög v...
Meira