Íþróttir

Sundmót Kiwanis og Tindastóls - úrslit og myndir

Bikarmót Kiwanis og Tindastóls fór fram í Sundlaug Sauðárkróks í gær, miðvikudaginn 30. apríl. Niðurstaða stigakeppni: 15-16 ára Kristrún Hilmarsdóttir, Hvöt, 879 stig Emilía, Húnar, 445 stig Margrét, Hvöt, 248 stig 13-...
Meira

Mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Tindastóls á föstudag

Árlegt Sæluvikufótboltamót verður í íþróttahúsinu fyrir yngri flokka félagsins.  Mótið hefst kl. 13:00. Samkvæmt fréttatilkynningu hefst  skiptimarkaður á fótboltaskóm og íþróttaskóm kl. 14:00 í íþróttahúsinu á Sau
Meira

Silfur í drengjaflokki Tindastóls í körfubolta um helgina

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta beið lægri hlut fyrir Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn sl. laugardag. Leikurinn byrjaði með mikilli taugaspennu þar sem liðið gerðu mistök á báða bóga og stigaskorið eftir ...
Meira

Sundmót og hjálmaafhending Kiwanisklúbbsins Drangeyjar

Á morgun, miðvikudaginn 30. apríl verður haldið bikarmót Kiwanis og Tindastóls í sundi, en um 50 þátttakendur frá Norðurlandi vestra eru skráðir til leiks. Mótið fer fram í Sundlaug Sauðárkróks og hefst kl. 17:00. Að móti lok...
Meira

Frábær byrjun í deildarbikarnum hjá meistaraflokk kvenna

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli byrjaði keppnistímabilið með glæsibrag, en stelpurnar eru búnar að spila fjóra leiki í deildarbikarkeppninni, vinna þrjá leiki og gera eitt jafntefli. Laugardaginn 12. apríl sl. mættu stelpurna...
Meira

Kormákshlaupið hófst í blíðviðri

Fyrsta götuhlaup Umf. Kormáks af fjórum fór fram í gær, sumardaginn fyrsta, í þrettán gráðu hita og brakandi blíðu, að því er fram kemur á vefnum Norðanátt. Hlaupið var frá félagsheimilinu á Hvammstanga í þremur hollum eft...
Meira

Kormákshlaupið

Umf. Kormákur stendur fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni þar sem keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Fyrsta hlaupið er á sumardaginn fyrsta, 24. apríl n.k., og verður hlaupið frá félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 11:00. S...
Meira

Lokahóf körfuknattleiksdeildar

Lokahóf meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls var haldið á Kaffi Krók á föstudaginn langa. Eftir borðhald og skemmtiatriði voru veitt ýmis verðlaun fyrir frammistöðu vetrarins. Eftirtaldir hlutu þessi verðlaun, annars ve...
Meira

Fimmtíu og einn mætti í Fljótagönguna

Skíðagöngumót var haldið við Ketilás í Fljótum á skírdag. Fimmtíu og einn var skráður til þátttöku og voru keppendur fleiri en skipuleggendur þorðu að vona fyrirfram.  Frá skíðagöngumóti í Fljótum á skírdag. Ljósm....
Meira

Sverrir Bergmann og Brynjar Elefsen leiða lokahóf körfunnar

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið á Kaffi Krók í kvöld, föstudaginn langa. „Gullbarkinn og sjarmatröllið Sverrir Bergmann verður veislustjóri ásamt Brynjari Elefsen á lokahófinu. Endilega að fjölmenna á ...
Meira