Íþróttir

Lokahóf körfuknattleiksdeildar

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið á Kaffi Krók á föstudaginn langa, 18. apríl nk. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði, þar verða skemmtiatriði og verðlaunaafhending. Að sögn Stefáns Jónssonar formann...
Meira

Drengjaflokkur í úrslit Íslandsmótsins

Drengjaflokkur Tindastóls í körfu tryggði sér í gær sæti í úrslitum Íslandsmótsins þegar strákarnir unnu KR á útivelli 80-90. Á vef Tindastóls kemur fram að andstæðingarnir í úrslitum verða annað hvort Grindvíkingar eða ...
Meira

Unglingaflokkur Tindastóls sló KR út

Drengirnir í unglingaflokki Tindastóls gerðu sér lítið fyrir í gærkvöldi og slógu út lið KR í átta liða úrslitum Íslandsmótsins en leikið var í Síkinu á Króknum. Þegar upp var staðið eftir æsispennandi leik reyndust loka...
Meira

Drengjaflokkur í undanúrslit Íslandsmótsins

Drengjaflokkur Tindastóls komst í gærkvöldi í undanúrslit íslandsmótsins með auðveldum sigri á Njarðvíkingum 97-53. Samkvæmt vef Tindastóls var aldrei nein spenna í leiknum og strax um miðjan 1. leikhluta var staðan 22-2. „Eft...
Meira

Tap og jafntefli í Lengjubikarnum

Meistaraflokkur Tindastóls í knattspyrnu lék tvo leiki um sl. helgi. Annar leikurinn var á móti Dalvík/Reyni í Boganum Akureyri á laugardeginum, 5. apríl og báru D/R þar sigur úr býtum, 2-1. Samkvæmt vef Tindastóls virkuðu leikmen...
Meira

Mark Magee leikur með Tindastól í sumar

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur kynnt til leiks nýjan erlendan leikmann sem spilar með liðinu í sumar. Sá heitir Mark Magee og er 24 ára gamall enskur sóknar- og miðvallarleikmaður. Samkvæmt fréttatilkynningu lék Magee með u16 og ...
Meira

Drengjaflokkur keppir í 8-liða úrslitum í kvöld

Drengjaflokkur Tindastóls í körfu leikur við Njarðvíkinga í átta liða úrslitum Í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld kl. 19:30. „Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana áfram í undanúrslitin. Áfram Tindastóll!“ segir
Meira

Jose Figura leikur með Tindastól í sumar

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fengið til sín Jose Figura, 21 árs gamlan enskan leikmann sem lék með Redbridge háskólanum frá 2009 – 2011. Samkvæmt fréttatilkynningu frá knattspyrnudeildinni er Jose Figura miðvallarleikmaður og...
Meira

Vormót Molduxa 2014

Vormót Molduxa í körfubolta verður haldið í dag, laugardaginn 5. apríl, í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). Á heimasíðu Molduxana segir að þar koma saman samkvæmt hundgamalli venju allir helstu núlifandi körfuboltasnil...
Meira

Israel Martin næsti þjálfari Tindastóls

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að nýr þjálfari hefur verið fenginn til liðs við félagið, Spánverjinn Israel Martin, en hann hefur ritað undir þriggja ára samning við Ti...
Meira