Íþróttir

Tindastóll gerir samstarfssamning við Elche á Spáni

Fjórir leikmenn úr herbúðum spænska liðsins Elche munu leika með Tindastóli í sumar. Tindastóll, sem hefur orðið fyrir nokkurri blóðtöku á síðustu mánuðum, hefur samið við Elche á Spáni um lán á leikmönnum í sumar, en l...
Meira

Deildarbikarkeppni KSÍ fer vel af stað hjá Stólastelpum

Deildarbikarkeppni KSÍ er hafin og meistaraflokkur kvenna því farnar í gang eftir veturinn. Guðjón Örn Jóhannsson þjálfari meistaraflokks fer yfir upphaf leiktímabilsins, sem hefur farið einkar vel af stað, í pistli sínum á vef Tin...
Meira

Skíðagöngumót í Fljótum á skírdag

Í skírdag verður haldið Fljótamót í skíðagöngu. Það er Ferðafélag Austur-Fljóta sem stendur að mótinu. Eins og fram kemur í Feyki í dag má segja að vagga skíðagöngumenningarinnar sé í Fljótum, enda gönguskíðin löngum...
Meira

Stuðningsmenn knattspyrnudeildar Tindastóls á Facebook

Knattspyrnudeild Tindastóls vill vekja athygli á umræðuhóp sem hefur verið stofnaður á Facebook. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar, formanni deildarinnar, er ætlunin að spjalla um starfið á síðunni og að setja þar inn ýmsar upp...
Meira

Árni, Atli og Yaya voru á Old Trafford í kvöld

16 liða úrslitin í Meistaradeildinni í knattspyrnu kláruðust í kvöld og þó ekki hafi neinir leikmenn á áhrifasvæði Feykis farið mikinn á völlum Evrópu voru þó tveir Tindastólsmenn sem vöktu athygli á Twitter. Bræðurnir Ár...
Meira

Landsbankamót og Króksmót FISK Seafood

Undirbúningur er fyrir nokkru hafinn hjá knattspyrnudeild Tindastóls vegna Landsbankamóts og Króksmóts FISK Seafood sem haldin hafa verið á Sauðárkróki í áraraðir.  Búið er að ráða tvo mótsstjóra sem munu halda utan um bæði...
Meira

Molduxamótið 2014

Hið árlega vormót Molduxa fyrir 40 ára og eldri verður haldið laugardaginn 5. apríl nk. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki, eða Síkinu eins og það kallast í daglegu tali. Á heimasíðu Molduxa segir að þar munu koma saman samkv
Meira

Varmahlíðarskóli sigraði Norðurlandskeppni Skólahreystis

Varmahlíðarskóli sigraði í sínum riðli í Norðurlandskeppninni í Skólahreysti sem haldin var á Akureyri þann 12. mars sl. Skólinn var með 54 stig en á eftir þeim kom Dalvíkurskóli með 48 stig og í því þriðja hafnaði Grunns...
Meira

Frábær grannasigur Tindastólsstúlkna í síðasta leik vetrarins

Kvennalið Tindastól spilaði síðasta leik sinn í 1. deildinni um helgina og voru mótherjarnir Þórsarar frá Akureyri. Spilað var í Síkinu og var leikurinn æsispennandi en það voru heimastúlkur í Tindastóli sem voru sterkari á end...
Meira

Neisti hlaut hvatningarverðlaun USAH

97. ársþing Ungmennasambands Austur Húnvetninga fór fram á Blönduósi fyrir rúmri viku. Góð mæting var á þingið en rúmlega 30 fulltrúar mættu frá aðildarfélögum sambandsins og var þingið mjög starfssamt. Nokkrar tillögur ko...
Meira