Íþróttir

Síðasti leikur mfl. kvenna í dag

Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik tekur á móti Þór Ak í Síkinu í dag kl. 14:00. Þetta síðast leikur tímabilsins hjá stelpunum en þær hafa staðið sig mjög vel í vetur og með sigri í leiknum geta þær tryggt sér þriðj...
Meira

Partý í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði Hattar frá Egilsstöðum í Síkinu í kvöld en síðasta umferðin í 1. deild karla í körfubolta var spiluð í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að Tindastóll var deildarmeistari og sýndu Stólarnir á köf...
Meira

Deildarmeistarar taka á móti Hetti í kvöld

Deildarmeistarar Tindastóls í körfuknattleik karla spila síðasta leik tímabilsins við Hött í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Til stendur að skapa rokna stemmningu í íþróttahúsinu og eru allir hvattir til að mæta, styðja str
Meira

Bikarinn afhentur í kvöld

Annasöm helgi er framundan hjá félaginu en alls fara fram 6 leikir um helgina hjá meistaraflokki karla, meistaraflokki kvenna, 11. flokki, drengjaflokki og unglingaflokki. Meistaraflokkur karla ríður á vaðið í síðasta leik þeirra á t...
Meira

Þjónusta við mótsgesti á Unglingalandsmóti UMFÍ - fundur í kvöld

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina 2014. Ákveðið hefur verið að boða til fundur með aðilum í veitinga,- hótel og gistirekstri. Verslunarrekstri, ferðaþjónustu og allri þjónustu sem ten...
Meira

Fimm af sjö skólum á NLV í skólahreysti

Skólahreysti hefur fest sig í sessi hjá grunnskólum landsins og nú eru undanriðlarnir framundan. Keppnin hefst á morgun kl. 13:00 þegar Norðurlandsriðilinn fer fram í íþróttahöllinni við Skólastíg á Akureyri. Af tuttugu skólum ...
Meira

Tindastóll tapar fyrir Þór Akureyri

Deildarmeistararnir í Tindastól lögðu leið sína á Akureyri síðastliðinn föstudag til að keppa við Þór Akureyri. Leikurinn var jafn nánast allan tímann en Þórsararnir leiddu í hálfleik, 44-36. Strákarnir í Tindastól náðu a...
Meira

Sævar Íslandsmeistari í karlaflokki

Í gær fór fram Íslandsmót á gönguskíðum í Ólafsfirði í lengri vegalengdum hjá 16 ára og eldri. Sauðkrækingurinn Sævar Birgisson, sem keppir fyrir Skíðafélag Ólafsfjarðar, varð Íslandsmeistari í karlaflokki, Hólmfríður ...
Meira

Sigurjón áfram formaður frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls fór fram í lok febrúar. Á fundinum kom fram að íþróttastarfið hefði gengið vel á síðasta ári og var rekstur deildarinnar jákvæður, þrátt fyrir aukinn kostnað. Þrír voru endurk...
Meira

Smábæjaleikar 2014 í fullum undirbúningi

Undirbúningur fyrir Smábæjaleika Arion banka 2014 á Blönduósi er kominn á fullt skrið. Mótið verður dagana 21. – 22. júní og verður keppt í 4. 5. og 6. flokki karla og kvenna og 7. og 8. flokki blandað lið. Að vanda er mótið ...
Meira