Íþróttir

Tindastólsmenn komnir upp í úrsvalsdeildina í körfubolta

Það varð ljóst eftir að lið Hattar á Egilsstöðum sigraði Þór Akureyri í kvöld í 1. deild karla í körfubolta að Tindastólsmenn hafa tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni í haust, burtséð frá því hvernig síðustu tveir leik...
Meira

Sætaferðir á nágrannaslag af bestu gerð

Nágrannaliðin Tindastóll og Þór Ak mætast í meistaraflokki karla í körfu á Akureyri nk. föstudagskvöld en boðið verður upp á sætaferðir á leikinn. „Það er algjör skylda að fólk nýti sér þetta og sýni strákunum stuðn...
Meira

Fannar Freyr og Ívar leika með Tindastól í sumar

Tveir leikmenn hafa gengið í raðir knattspyrnuliðs Tindastóls en þeir eru Ívar Guðlaugur Ívarsson og Fannar Freyr Gíslason. Fannar snýr aftur til Tindastóls eftir smá hlé en á því tímabili lék hann meðal annars með liði KA. ...
Meira

Vængbrotnir Vængir Júpíters vængstífðir í Síkinu

Það var fátt um fína drætti í Síkinu í kvöld þegar Vængir Júpíters mættu í heimsókn til Stólanna. Sigur heimamanna var bókaður frá fystu mínútu en Stólarnir voru engu að síður þó nokkra stund að taka til við tvistið ...
Meira

Ingvi Rafn framlengir við Tindastól

Ingvi Rafn Ingvarsson hélt uppá 20 ára afmælið sitt með því að skrifa undir samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu hafa Ingvi Rafn og stjórn körfuknattleiksdeildar komist að samkomul...
Meira

Stóð sig vel á MÍ í frjálsíþróttum fyrir öldunga

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir öldunga, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík 22.-23. febrúar. Þátttaka í mótinu var góð en Theódór Karlsson var eini Skagfirðingurinn sem keppti að þessu sinni. Frjálsíþ...
Meira

Skíðasvæðið opið til kl. 19 í kvöld

Skíðasvæði Tindastóls  verður opið til 19:00 í kvöld ef veður leyfir, samkvæmt heimasíðu skíðasvæðisins. Í fjallinu er norðaustan 5.9 m/sek, skýjað og frost -1,1°C.
Meira

Fyrsta fjallaskíðamótið hérlendis í Fljótum

Alþjóðlega Ofurtröllamótið, Super Troll Ski Race, verður haldið á Tröllaskaga á föstudaginn langa, 18. apríl, en þetta er fyrsta fjallaskíðamótið sem haldið er hérlendis. Í frétt Viðskiptablaðsins kemur fram að það sé S...
Meira

Unglingaflokkur tapaði naumlega

Unglingaflokkur karla í körfu tapaði naumlega fyrir Keflavík í endurteknum bikarslag liðanna í gærkvöldi sem endaði í 81-83. Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hafði úrskurðað að endurtaka skyldi bikarleik, sem Tindastóll hafði áður...
Meira

Kraftur í Krækjunum

Blakfélagið Krækjur heldur áfram af fullum krafti á nýju ári og gerðu þær góða ferð til Akureyrar í lok janúar þar sem þær spiluðu fimm leiki. Um síðustu helgi var svo ferðinni heitið til Siglufjarðar á stórt og skemmtile...
Meira