Íþróttir

Darrell Flake framlengir samning sinn

Darrell Flake hefur framlengt samning sinn við Körfuknattleiksdeild Tindastóls út næstu leiktíð. „Lýsir stjórn KKD mikilli ánægju með það að hann verði áfram í herbúðum liðsins og hjálpi til við uppbygginguna sem er að ei...
Meira

Ósmann leggur land undir fót

Skotfélagið Ósmann leggur land undir fót um næstu helgi en þeir munu kynna starfsemi sína í árlegri byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri. Byssusýningin er haldin í samvinnu við verslunina Vesturröst á Stokkseyri. Samkvæmt fré...
Meira

Tindastólshraðlestin örugg á réttu spori

Þó Tindastólsrútan væri ekki alltaf inni á veginum á leiðinni á Akranes í gær þá létu leikmenn liðsins það ekkert á sig fá og unnu góðan sigur á Skagamönnum, 93-122. Þegar þrjár umferðir eru eftir í 1. deildinni eru St
Meira

Rúta fauk út af

Eins og greint var frá á Feyki.is í gær varð bílvelta á Þverárfjalli. Skömmu áður fauk rúta út af Þverárfjallsvegi. Um var að ræða rútu íþróttafélagsins Tindastóls. Hún valt þó ekki og tókst að koma henni upp á vegin...
Meira

Dagskrá Vetrarhátíðar raskast vegna veðurs

Ákveðið hefur verið að hætta við stóran hluta af dagskrá Vetrarhátíðar í Skagafirði vegna slæmrar veðurspár um helgina. Það er risasvigið og Vetrarleikarnir, sem er þrautabraut fyrir börn, sem verða ekki haldnir á morgun en...
Meira

Jakob enn ósigraður

Fjórða umferð Meistaramóts Skákfélags Sauðárkróks fór fram í gærkveldi. Jakob Sævar Sigurðsson og Hörður Ingimarsson gerðu jafntefli í mikilli baráttuskák. Að lokinni 4. umferð er Jakob efstur með þrjá og hálfan vinning. ...
Meira

Lilja María meðal skagfirskra Ólympíufara

Í gær birtist hér á vefnum frétt þess efnis að Trausti Sveinsson á Bjarnagili hefði keppt á Ólympíuleikum í Austurríki árið 1976. Þar var jafnframt óskað eftir upplýsingum um fleiri Skagfirska Ólympíufara. Ábending hefur bor...
Meira

Bárður hættir sem þjálfari

Stjórn körfuknattleiksdeildar (kkd.) Tindastóls vill koma eftirfarandi á framfæri: Bárður Eyþórsson hefur tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samning sinn við kkd Tindastóls, sem renna mun út að loknu tímabilinu. Harmar stj
Meira

Fréttatilkynning frá Tindastóli vegna kæru Keflavíkur

Miðvikudaginn 12. febrúar kvað Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ upp úrskurð vegna kæru Keflavíkur vegna leiks milli Tindastóls og Keflavíkur í bikarkeppni KKÍ í unglingaflokki drengja. Kæran var reist á þeim grunni að dómaranefnd KK
Meira

Unglingaflokkur sigrar ÍR í framlengingu

Unglingaslokkur Tindastóls í körfu heimsótti ÍR-inga í gær og var hart barist samkvæmt vef Tindastóls en Stólarnir höfðu betur í lokin 98-90. „Barátta allan tímann og hart tekist á á öllum vígstöðum, var jafnræði með lið...
Meira