Íþróttir

Trausti fyrsti Skagfirðingurinn á ÓL?

Þátttaka Sauðkrækingsins Sævars Birgissonar í vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi hefur vakið verðskuldaða athygli. Sævar hafnaði í 72. sæti í sprettgöngu og 74. sæti í 15 km göngu með hefðbundinni aðferð. Þess m
Meira

Skagfirðingar stóðu sig vel í liði Norðurlands

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík um helgina. „Keppnin núna var æsispennandi. Það er ljóst að frjálsíþróttir standa vel á Norðurlandi og samvinnan þar er að skila ár...
Meira

Aðalfundur Tindastóls

Aðalfundur Tindastóls fyrir árið 2013 verður fimmtudaginn 20. febrúar nk. í Húsi frítímans kl. 20:00. Á dagskrá fundarins verðar venjuleg aðalfundarstörf, stofnun nýrra deilda, afhending starfsbikars og úthlutun úr Minningarsj
Meira

Sævar í 74. sæti í 15 km skíðagöngu

Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í gær. Sævar ræsti 85. og fór kílómetra fimmtán á 45:44,2 mínútum og varð rúmum sjö mínút...
Meira

Stólarnir aftur á sigurbraut með sigri á Hamri í Síkinu

Leikmenn Hamars úr Hveragerði heimsóttu Tindastólsmenn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Gestirnir héldu út fram í miðjan annan leikhluta en þá settu Stólarnir í rallígírinn og reykspóluðu yfir Hvergerðinga.
Meira

Sjö milljónir til Unglingalandsmóts

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður á Sauðarkróki í sumar, er meðal þeirra og hlýtur sjö mil...
Meira

Endurtaka þarf leik í unglingaflokki eftir kæru Keflvíkinga

Unglingaflokkar Tindastóls og Keflavíkur mættust á dögunum í bikarkeppni og var leikið á Króknum. Lið Tindastóls sigraði 82-70 en síðar ákváðu Keflvíkingar að kæra framkvæmd leiksins því að ekki hafi verið rétt staðið a...
Meira

Vetrarhátíð í Skagafirði

Vetrarhátíð verður haldin dagana 21.–23. febrúar nk. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá og verður skíðasvæðið opið alla dagana og ýmsir viðburðir á svæðinu. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, svigskíði, s...
Meira

Skagfirðingar á Meistaramóti Íslands í frjálsum

Níu Skagfirðingar mættu til leiks á Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir aldurinn 11-14 ára, sem fór fram í Reykjavík helgina 8.-9. febrúar.  Hátt í 400 keppendur frá 19 félögum og samböndum mættu til leik...
Meira

Komst ekki áfram úr undanriðli

Sævar Birgisson, skíðagöngumaður frá Sauðárkróki, komst ekki áfram úr undanriðli þegar hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Sævar hefur ekki lokið keppni en hann keppir í 15 km göngu með hefðbundinni aðf...
Meira