Íþróttir

Stórleikur í kvöld

Leikur Tindastóls og ÍR í Powerrade-bikarnum hefst klukkan 19:15 í kvöld í Síkinu. Þessi undanúrslitaleikur er síðasta hindrunin fyrir Laugardalshöllina og stefna Stólarnir ótrauðir þangað. Á heimasíðu Tindastóls eru allir hva...
Meira

Þóranna Ósk Íslandsmeistari í hástökki

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram í Reykjavík nú um helgina. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir á Sauðárkróki varð Íslandsmeistari í hástökki kvenna, stökk 1.66 m, sem er hennar besti árangur. Þóranna setti ný ...
Meira

Erfið fæðing í Síkinu

Tindastóll og lið FSu mættust í Síkinu í kvöld í 12. umferð 1. deildar. Leikurinn varð talsvert meira spennandi en stuðningsmenn Tindastóls hefðu fyrirfram reiknað með og rétt á lokamínútunum sem Stólunum tókst að tryggja sig...
Meira

Tindastóll – FSu annað kvöld

Tindastóll fær FSu í heimsókn á föstudagskvöld og hefst leikurinn kl 19:15. Það má búast við hörku leik við sunnlensku piltanna í FSu. Þetta er vel mannað og skipulagt lið sem er ekkert auðvelt að eiga við. Lentu Stólarnir
Meira

Sparisjóðurinn gaf nýjar skákklukkur

Í tilefni af Íslenska skákdeginum 27. janúar, sem jafnframt er afmælisdagur Friðriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara Íslendinga í skák,  hefur Skákfélagi Sauðárkróks borist höfðingleg gjöf frá Sparisjóði Skagafjarðar - 6 sta...
Meira

Unglingaflokkur í undanúrslit eftir sigur á Keflvíkingum

Tindastóll er kominn í undanúrslit í bikarkeppni unglingaflokks í körfuknattleik eftir 83-70 sigur á Keflavík í gærkvöldi en Keflavík er í öðru sæti í þeim flokki. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var nokkuð jafnræði með li
Meira

Afturelding tekur sæti Tindastóls

Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt erindi Tindastóls um að Tindastóll flytjist úr A-deild Lengjubikars karla og leiki í B-deild Lengjubikars karla. Sæti Tindastóls í A-deildinni tekur Afturelding en Mosfellingar höfnuðu í 3. sæti í 2. de...
Meira

Æfingar barna og unglinga að hefjast hjá GSS

Æfingar barna og unglinga hjá Golfklúbbi Sauðárkróks eru að hefjast í inniaðstöðu Golfklúbbsins á Flötinni. Leiðbeinendur á þessum æfingum verða Hjörtur, Árný og Arnar Geir. Þá verður Flötin einnig opin alla þriðjudaga ...
Meira

Skíðasvæðið opið í kvöld

Skíðasvæði Tindastóls verður opið frá kl. 17-19 í kvöld og því upplagt að skjótast á fjallið eftir vinnu, segir á Facebook-síðu skíðasvæðisins. Í dag er austan og norðaustan 5-10 m/s á Norðurlandi vestra og dálítil él...
Meira

Stólastúlkur halda sigurförinni áfram

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls í körfuknattleik halda áfram að sýna hvað í þeim býr og sigruðu FSu í Iðu á Selfossi í gær. Voru stelpurnar að spila frábæran körfubolta og var aldrei spurning hvoru megin sigurinn yrði ...
Meira