Íþróttir

Fundur um aðstöðu knattspyrnuiðkenda á Sauðárkróki

Fundur um aðstöðumál knattspyrnuiðkenda á Sauðárkróki verður haldinn í Húsi frítímans fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00. Í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Tindastóls eru allir áhugasamir um bætta aðstöðu hvattir til...
Meira

Keppir fyrstur Íslendinga

Skíðagöngukappinn Sævar Birgisson keppir fyrstur Íslendinga á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí og mun hann keppa í 15 km sprettskíðagöngu í dag á slaginu kl. 10:43. Sævar er fyrsti fulltrúi Íslands í skíðagöngu á Ólympíu...
Meira

Unglingaflokkurinn með flotta leiki

Unglingaflokkur Tindastóls vann góðan sigur á KR um helgina, 95-72. Drengirnir hafa spilað fimm leiki í vetur og unnið tvo þeirra, fyrst gegn Stjörnunni og nú Vesturbæjarstórveldinu. Þá unnu þeir lið Keflavíkur á dögunum, 83-70,...
Meira

Gerðu góða ferð á Gullmót

Krakkarnir í sunddeild Tindastóls gerðu góða ferð á Gullmót KR sem haldið var í Laugardalshöll um helgina. Alls fóru níu keppendur á aldrinum 10-14 ára og kepptu fyrir Tindastól. Að sögn Þorgerðar Evu Þórhallsdóttur, forman...
Meira

Blússandi byr í seglum Stólastúlkna

Kvennalið Tindastóls bauð uppá frábæra skemmtun í Varmahlíð á laugardaginn er þær tóku á móti Grindavík b í 1. deild kvenna í körfuboltanum. Spiluðu stelpurnar eins og englar allan leikinn og sigruðu af öryggi 65-49. Stólas...
Meira

Fyrsta tapið í Grafarvoginum í kvöld

Tindastólsmenn fengu skell í kvöld þegar þeir léku við lið Fjölnis í Grafarvogi og þar með var fyrsta tapið í 1. deildinni  í vetur staðreynd. Leikurinn var í járnum fram að fjórða leikhluta en þá tættu heimamenn gestina
Meira

Heimaleikur hjá stelpunum, útileikur hjá strákunum

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Grindavík á morgun. Vegna þorrablóts á Króknum fer leikurinn fram í íþróttahúsinu í Varmahlíð og hefst hann kl 14. Það hefur verið mikið flug á stelpunum í vetur og vænta má að þær gef...
Meira

Sebastian Furness verður aðstoðarþjálfari

Sebastian Furness hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá Tindastóli. Sebastian mun þar vinna með Bjarka Má Árnasyni sem var ráðinn aðalþjálfari á dögunum.   Sebastian er markvörður og hefur leikið við góðan orðstír m...
Meira

Sævar verður fánaberi í Sochi

Sævar Birgisson, skíðagöngumaður frá Sauðárkróki, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana sem fram fer annað kvöld, 7. febrúar. Sævar, sem er 25 ára gamall, bjó lengst af á Sauðárkróki ásamt...
Meira

ÍR-ingar gerðu út um bikardrauma Tindastólsmanna í fjörugum leik

Tindastóll og ÍR mættust í hörku körfuboltaleik í Síkinu í kvöld en um var að ræða undanúrslitaleik í Powerade-bikarkeppni KKÍ. Góð stemning var í Síkinu, fjöldi áhorfenda og fámennur en hávær stuðningsmannahópur Breiðh...
Meira