Íþróttir

Góður árangur á MÍ 15-22 í frjálsíþróttum

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík 11.-12. janúar.  Um 300 keppendur mættu til leiks frá 16 félögum og samböndum. Á mótinu var keppt í fjórum aldursflokkum begg...
Meira

Yfirlýsing frá stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls

Undanfarnar vikur hefur stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls skoðað allar hliðar þess að halda liðinu áfram í 1.deild eða hefja leik í 4.deild.   Reksturinn hefur verið þungur og ljóst að ekki yrði haldið áfram á sömu braut,...
Meira

Krækjur kræktu sér í þriðja sætið

Blakfélagið Krækjur á Sauðárkróki byrjar nýtt ár af krafti. Laugardaginn 11. janúar fóru þær til Húsavíkur á fyrsta mót ársins "Nýársmót Völsungs" og kepptu þar í 2. deild en fjórar kvennadeildir voru á mótinu. Sjö lið...
Meira

Stólarnir með fullt hús stiga eftir fyrri umferðina í 1. deild

Tindastóll og Höttur áttust við á Egilsstöðum í gær en leiknum hafði verið frestað á föstudag þar sem dómararnir komust ekki austur. Leikmenn Hattar reyndust ekki mikil fyrirstaða fyrir Stólana og vann Tindastóll öruggan sigur,...
Meira

Leikur Tindastóls og Hattar fer fram í dag

Meistaraflokkur Tindastóls í körfuknattleik leikur við Hött á Egilsstöðum í dag kl. 18:30. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í gær en var frestað vegna þess að flug sem dómarar leiksins áttu að koma með frá Reykjavík ti...
Meira

Frábært færi í fjallinu

Skíðasvæðið í Tindastóli er opið í dag en samkvæmt heimasíðu skíðadeildarinnar er veðrið í fjallinu mjög gott og skíðafærið frábært hvort heldur menn vilja vera á gönguskíðum, bretti eða venjulegum skíðum. Það hef...
Meira

Króksamót - Riðlaskipting og leikjaniðurröðun

Hið árlega Króksamót Tindastóls verður haldið i íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardaginn, 11. janúar. Áhersla er lögð á skemmtun og fjör, en úrslitin eru algjört aukaatriði og engin stig talin. Fyrstu leikir hefjast kl....
Meira

Púttmót í kvöld

Golfklúbbur Sauðárkróks byrjar nýtt ár af krafti. Í gærkvöldi var aðalfundur félagsins haldinn og í kvöld er svo áformað að halda fyrsta mót vetrarins, sem er púttmót. Verður það haldið á Flötinni og hefst kl. 20:00 í kv
Meira

Boltinn fer brátt að rúlla af stað eftir jólafrí

Meistaraflokkarnir eiga báðir leiki um næstu helgi. Mfl karla halda í víking næstkomandi föstudag og leika við Hött á Egilsstöðum. Búast má við hörkuleik enda Hattarmenn í baráttunni við toppinn í deildinni. Á vef Tindastóls...
Meira

Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks í kvöld

Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks verður haldinn í kvöld, mánudaginn 6. janúar kl. 20, að Hlíðarenda. Stjórn klúbbsins hvetur félaga til að mæta.
Meira