Hart barist á handboltamóti FNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
24.01.2014
kl. 12.23
Nemendafélag FNV hélt handboltamót á þriðjudaginn og tókst mjög vel til með það, að sögn Halldórs Ingólfssonar skemmtanastjóra NFNV. Fjögur lið tóku þátt í mótinu en það voru hátt í tíu manns í hverju liði.
Nemendur ...
Meira