Íþróttir

Hart barist á handboltamóti FNV

Nemendafélag FNV hélt handboltamót á þriðjudaginn og tókst mjög vel til með það, að sögn Halldórs Ingólfssonar skemmtanastjóra NFNV. Fjögur lið tóku þátt í mótinu en það voru hátt í tíu manns í hverju liði. Nemendur ...
Meira

Tindstóll fékk heimaleik gegn ÍR

Í dag var dregið í undanúrslit Powerade-bikarsins í körfubolta og eins og sjálfsagt flestir vita þá var karlalið Tindastóls í hattinum og gat mætt liði Íslandsmeistara Grindavíkur, Þórsurum úr Þorlákshöfn eða ÍR-ingum úr B...
Meira

Samningur um Unglingalandsmót UMFÍ 2014 á Sauðárkróki undirritaður

Samningur um 17. Unglingalandsmót UMFÍ var undirritaður í Húsi frítímans í gær en mótið verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina, sem verður dagana 1. - 4. ágúst. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið í...
Meira

Hjördís í 9. sæti á Battle of London mótinu

Hjördís Ósk Óskarsdóttir hreppti 9. sætinu á Battle of London mótinu í CrossFit í Englandi um sl. helgi en þar keppti hún í einstaklingskeppni. Samkvæmt Norðanátt.is var markmið Hjördísar fyrir mótið að vera á meðal 10 efst...
Meira

Glæsilegur sigur Jóhanns Björns

Jóhann Björn Sigurbjörnsson sigraði í 60 m hlaupi á alþjóðamótinu Reykjavik International Games, sem fram fór í Laugardalshöllinni í gær. Jóhann hljóp á frábærum tíma, 6,96 sekúndum. Tími Jóhanns Björns er sá besti sem
Meira

Stólastúlkur komnar í 2. sæti í 1.deild

Tindastóll lagði lið Breiðabliks í 1. deild kvenna í körfuknattleik á föstudaginn. Var leikurinn mikil skemmtun og léku Stólastelpur eins og enginn væri morgundagurinn. Voru skagfirsku stelpurnar að sýna sinn allra besta leik í vetu...
Meira

Sæti í undanúrslitum tryggt eftir baráttusigur gegni Fjölni

Tindastóll og Fjölnir áttust við í 8 liða úrslitum Lýsingarbikars KKÍ í Dalhúsi þeirra Grafarvogsmanna í gærkvöldi. Leikurinn var hnífjafn og æsispennandi en varnarleikurinn var í fyrirrúmi hjá báðum liðum. En með seiglunni...
Meira

Augnablik þvældist ekki fyrir Stólunum nema rétt í eitt augnablik

Lið Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta vann öruggan sigur á liði Augnabliks í Kórnum í Kópavogi á föstudagskvöldið. Staðan í hálfleik var 37-62 en í leikslok 67-116 og eru Stólarnir því enn sem fyrr efstir í 1. deildi...
Meira

Lífshlaupið 2014

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í vinnustaða-, grunnskóla- og eins...
Meira

Alþjóðlegi skíðadagurinn næsta sunnudag

Sunnudaginn 19. janúar næstkomandi verður alþjóðlegi World snow day eða Snjór um víða veröld haldinn í Tindastól og á öllum öðrum skíðasvæðum landsins. Í tilefni dagsins verður boðið uppá ýmsar uppákomur á hverju svæ...
Meira