Íþróttir

Jólamót Molduxa - Myndir

Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan í jólum þar sem átján lið tóku þátt. Fór svo að liðið StífBónaðir stóðu uppi sem sigurvegarar opnum flokki, Stólastelpur í kvennariðlinum og í flokknum 35+ voru það Molduxarn...
Meira

Gamlársdagshlaup 2013

Hið árlega gamlársdagshlaup á Sauðárkróki hefst á hádegi á gamlársdag, 31. desember. Skráningar hefjast kl. 12:30 í Íþróttahúsinu og lagt verður af stað þaðan kl 13:00. Vegalengdir eru að eigin vali, hámark 10 km og hægt er...
Meira

Jólamót Molduxa haldið í tuttugasta sinn

Að venju mun ungmennadeild Molduxa standa fyrir jólamóti annan jóladag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki en mótið hefur verið haldið sl. tvo áratugi. Fyllist þá íþróttahúsið af allskyns körfuboltakempum á öllum aldri sem le...
Meira

Pétur Rúnar Birgisson hlýtur afreksbikar

Eins og greint var frá hér á vefnum voru styrkri úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga afhentir í fyrradag. Við sama tækifæri var afhentur afreksbikar, sem er farandbikar til minningar um Stefán Guðmundsson fv., stjórnarformann ...
Meira

Ótthar nýr framkvæmdastjóri Þróttar

Ótthar Edvardsson forstöðumaður íþróttamála hjá Svf. Skagafirði hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Þróttar í Reykjavík en gengið var endanlega frá ráðningunni  7. desember sl. Segja má að Ótthar s
Meira

Tindastóll - Þór - - Myndband

Það var loksins að stuðningsmenn Tindastóls fengu hasar og spennu í Síkinu þegar lið Þórs frá Akureyri kom í heimsókn föstudagskvöldið 13. des. 2013. Feykir tók upp nokkur augnablik úr leiknum sem endaði með sigri Stólanna 92...
Meira

Körfuboltadeild Tindastóls er fyrirmyndarfélag

Fyrir leik Tindastóls og Þórs í fyrstu deild körfuboltans sl. föstudagskvöld á Sauðárkróki var körfuknattleiks Tindastóls afhent viðurkenning sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Það var Viðar Sigurjónsson starfsmaður Fræðslusviðs Í...
Meira

Jólamót UMSS í frjálsíþróttum

Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í íþróttahúsinu Varmahlíð miðvikudaginn 18 desember og hefst það kl 16:30, en mótslok verða um kl. 19:30. Keppt verður í aldursflokkum 10 ára og eldri.  Keppnisgreinar eru kúlu...
Meira

Hörkurimma endaði með sætum sigri Stólanna

Það var loksins að stuðningsmenn Tindastóls fengu hasar og spennu í Síkinu þegar lið Þórs frá Akureyri kom í heimsókn í kvöld. Flestir leikir Tindastóls hingað til hafa nánast verið búnir í hálfleik en Akureyringar náðu a
Meira

Körfuboltadeildin fyrirmyndarfélag

Fyrir leik Tindastóls og Þórs Akureyri í fyrstu deildinni í körfubolta í kvöld mun Viðar Sigurjónsson starfsmaður Fræðslusviðs ÍSÍ veita körfuboltadeild Tindastóls viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Unglingadeildin hafð...
Meira