Íþróttir

Króksamót í minnibolta 11. janúar nk.

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir sínu fjórða Króksamóti í minnibolta, laugardaginn 11. janúar 2014. Þetta er körfuboltamót fyrir krakka í 1.-6. bekk og er dagsmót á þægilegum tíma. Á vef Tindastóls er sagt frá
Meira

Yfirlýsing frá stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur undanfarna mánuði velt fyrir sér framtíð m.fl. karla hjá félaginu.  Tindastóll hefur leikið í 1.deild í tvö ár og haldið sæti sínu með sóma.  Þetta hefur verið gert með öflugum h...
Meira

Glímir enn við meiðsli

Húnvetnska frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir er enn að glíma við meiðsli en hún hefur ekkert keppt síðan sumarið 2012. Hún varð að draga sig í hlé vegna meiðsla og síðar á árinu kom í ljós að um brjóskl...
Meira

Tindastóll mun líklegast ekki tefla fram liði í 1. deild karla næsta sumar

Tindstóll hefur spilað í 1. deildinni síðustu ár og gert góða hluti en þjálfari liðsins, Halldór Jón Sigurðsson lét af störfum eftir tímabilið. Á vef 433.is er sagt frá því að fjárhagstaðan hjá félaginu sé ekki góð o...
Meira

Brjánn og Dagsbrún sigruðu á Staðarskálamótinu

Um síðustu helgi fór Staðarskálamótið 2013 í körfubolta fram í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Sex lið voru skráð til leiks í karlaflokki og tvö í kvennaflokki. Liðin sem þátt tóku í karlaflokki voru...
Meira

Gamlársdagshlaupið 2013

Hið árlega Gamlársdagshlaup var þreytt í dag á Sauðárkróki. Fólk gat valið sér þá vegalengd sem það vildi og hvort það færi hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðrum hætti svo framarlega sem það krafðist hreyfingar vi...
Meira

Konni og Ingibergur boðaðir á landsliðsæfingar

Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason, Kristinn R. Jónsson og Eyjólfur Sverrisson, hafa valið leikmenn á landsliðsæfingar hjá U17, U19 og U21 karla sem fram fara fyrstu helgina á nýju ári. Alls voru 128 leikmenn boðaðir á æfi...
Meira

Snjólaug María íþróttamaður USAH

Íþróttamaður Ungmennasambands Austur-Húnvetninga var valinn við hátíðlega athöfn í gær 29. desember. Sjö tilnefningar bárust frá aðildarfélögum USAH og varð það Snjólaug María Jónsdóttir skotíþróttakona úr Skotfélagin...
Meira

Jóhann Björn Íþróttamaður Skagafjarðar 2013 - Myndir

Jóhann Björn Sigurbjörnsson, frjálsíþróttamaður úr Tindastóli, var valinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2013 við hátíðlega athöfn sl. föstudagskvöld.  Jóhann, sem er 18 ára gamall, hefur þegar skipað sér í fremstu röð í...
Meira

Ísólfur Líndal íþróttamaður USVH 2013

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 15,00 þann 28. des. 2013. Íþróttamaður USVH árið 2013 var kjörinn Ísólfur Líndal Þórisson hestaíþróttam...
Meira