Íþróttir

Húnvetningar eiga íshokkíkonu ársins 2013

Blönduósingurinn Jónína Margrét Guðbjartsdóttir varð deildar- og íslandsmeistari með Skautafélagi Akureyrar á síðastliðnu keppnistímabili, sem  er tólfti íslandsmeistaratitill hennar. Jónína Margrét lék einnig með landslið...
Meira

Konni á úrtaksæfingu hjá U19 karla

Konráð Freyr Sigurðsson leikmaður fyrstudeildarliðs Tindastóls í fótbolta hefur verið boðaður á úrtaksæfingar vegna U19 liðs karla um helgina annað skiptið í vetur. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og eru undir stj
Meira

Vængir Júpiters náðu ekki að rugga Stólunum

Tindastóll lék við Vængi Júpiters í Rimaskóla í 1. deild karla í körfubolta sl. föstudagskvöld. Ekki reyndust Vængirnir mikil fyrirstaða en Tindastóll lék vel allan leikinn og hafði betur í öllum leikfjórðungum með 11-15 stig...
Meira

Þrjár stúlkur úr Tindastól á úrtaksæfingum hjá yngri landsliðum

Um helgina verða haldnar úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og boðuðu þeir  Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 og Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna þrjár stúlkur úr Tindastól á æfingarnar. ...
Meira

Tindastóll mætir Fjölni í Powerade-bikarnum

Dregið var í átta liða úrslit í Powerade-bikarkeppni karla í körfunni í gær. Ekki fékk lið Tindastóls heimaleik en strákarnir drógust á móti liði Fjölnis sem rétt eins og Stólarnir leika í 1. deild. Tindastóll á því góð...
Meira

Púttmót í kvöld

Golfklúbbur Sauðárkróks stendur fyrir púttmóti í kvöld á „Flötinni“ sem er inniaðstaða klúbbsins og geta keppendur mætt frá 19:30 – 21:30. Í desember verður púttmótaröðin með öðrum hætti en vanalega því nú verður...
Meira

Norðurlandsmót í boccia um næstu helgi

Laugardaginn 7. desember næstkomandi verður haldið Norðurlandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Keppt verður í fjórum flokkum og koma um sjötíu keppendur frá Snerpu á Siglufirði, Völsungi á Húsavík, Akur og Eik...
Meira

Helgadagur í Síkinu

Það var spilað í Powerade-bikarkeppni KKÍ á Króknum í dag en í karlaflokki komu Sandgerðingar í heimsókn. Því miður var fátt um fína drætti í liði gestanna og leikurinn algjörlega óspennandi frá nánast fyrstu mínútu til h...
Meira

Jóhann Björn og Þóranna Ósk frjálsíþróttafólk Skagafjarðar 2013

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði fór fram sunnudaginn 24. nóvember sl. í hátíðarsal Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki. Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir voru útnefnd „Frjálsíþ...
Meira

Skagamenn kafsigldir í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði ÍA í 1. deild karla í körfuknattleik í Síkinu í kvöld. Það er skemmst frá því að segja að gestirnir sáu aldrei ljóstýru í leiknum, 24 stigum munaði í hálfleik og 40 stigum þegar upp var staði...
Meira