Húnvetningar eiga íshokkíkonu ársins 2013
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
12.12.2013
kl. 08.39
Blönduósingurinn Jónína Margrét Guðbjartsdóttir varð deildar- og íslandsmeistari með Skautafélagi Akureyrar á síðastliðnu keppnistímabili, sem er tólfti íslandsmeistaratitill hennar. Jónína Margrét lék einnig með landslið...
Meira