Íþróttir

Stórleikur í Síkinu í kvöld

Tindastólsmenn lofa stórleik í kvöld þegar Skagamenn koma í heimsókn í Skagafjörðinn í fyrstu deildinni í körfubolta. Á heimasíðu félagsins segir að um sannkallaðan toppslag verði að ræða en Skagamenn hafa aðeins tapað ein...
Meira

Björn Hákon Sveinsson ráðinn aðstoðarþjálfari Tindastóls

Björn Hákon Sveinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá knattspyrnudeild Tindastóls við hlið nýráðins þjálfara, Jón Stefán Jónsson. Björn Hákon sem fæddur er árið 1984, er markvörður og hefur leikið 138 meistaraf...
Meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði

Frjálsíþróttaráð UMSS og Frjálsíþróttadeild UMFT halda uppskeruhátíð sína sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi. Hefst hún klukkan 18:00 og verður haldin í Bóknámshúsi FNV. Frjálsíþróttafólk hefur átt viðburðaríkt og ...
Meira

Jón Stefán Jónsson nýráðinn þjálfari Tindastóls

Jón Stefán Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. karla hjá Tindastóli. Frá þessu var gengið um helgina segir í tilkynningu frá knattspyrnudeild Tindastóls. Jón Stefán eða Jónsi eins og hann er kallaður er fæddur árið 19...
Meira

Tindastólsstelpurnar fyrstar til að leggja Stjörnustúlkur í parket

Stúlkurnar í Tindastóli urðu í gær fyrsta liðið í 1. deild kvenna til þess að vinna sigur á Stjörnunni. Liðin áttust við í Ásgarði í Garðabæ þar sem Tindastóll fór með 62-70 sigur af hólmi eftir æsispennandi og dramatí...
Meira

Stólarnir með enn einn öruggan sigur

Tindastólsmenn léku við Hamar í Hveragerði í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Heimamenn höfðu yfirhöndina eftir fyrsta leikhluta en réðu illa við Stólana eftir það og gestirnir fóru því glaðbeittir heim á Krók me
Meira

Körfuhittingur á Mælifelli í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls etur kappi við Hamrana í Hveragerði í kvöld í 1.deildinni í körfubolta og af því tilefni ætla stuðningsmenn norðan heiða að hittast á Mælifelli og fylgjast með viðureigninni. Eins og áður hefur komi...
Meira

Leikur Hamars og Tindastóls í beinni

Íþróttafélag Hamars hefur nú fest kaup á búnaði til útsendinga á kappleikjum og viðburðum hjá deildum félagsins og var tilraunaútsending frá leik Hamars og Hauka í Dominos deild kvenna fyrir skömmu og gekk vel. Þetta kemur sér ...
Meira

Stelpurnar í 8. flokki söfnuðu fyrir upphitunargöllum

Stelpurnar sem æfa körfubolta í 8. flokki Tindastóls söfnuðu sér fyrir glæsilegum upphitunargöllum og bolum á dögunum. Þær söfnuðu auglýsingum frá fyrirtækjum í bænum og tókst á tveimur dögum að safna nógu miklum fjármunu...
Meira

Tindastóll - Fjölnir ***Myndband***

Frábær frammistaða Stólanna í gærkvöldi er þeir völtuðu yfir Fjölni. Lokatölur 109-75 fyrir Tindastól. Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig stemningin var í Síkinu og allir vel með á nótunum. http://www.youtube.com/watch?v=AJGb...
Meira