Íþróttir

Fjölnismenn fengu á baukinn

Tindastóll fékk lið Fjölnis í heimsókn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Liðin léku bæði í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en það var talsverður getumunur á liðunum í kvöld í nokkuð kaflaskiptum lei...
Meira

Tindastóll-Fjölnir í kvöld

Kapparnir í Fjölni munu mæta á Krókinn í kvöld og reyna að ræna stigum frá sigursælum Stólum sem nú tróna á toppi 1. deildar Íslandsmótsins í körfubolta. Fjölnir hefur aðeins unnið einn leik af þremur það sem af er þessu ...
Meira

Stólarnir með 130 stig í sigri á Knattspyrnufélagi Vesturbæjar

Tindastólsmenn léku við lið KV í Powerade-bikarnum um helgina og var leikið í íþróttasal Kennaraháskólans. Ekki reyndust kapparnir í Knattspyrnufélagi Vesturbæjar mikil hindrun fyrir okkar menn því lokatölur urðu 130-83 fyrir Ti...
Meira

Styttist í opnun skíðasvæðis Tindastóls

Samkvæmt frétt á vef Tindastóls er stefnt að opnun skíðasvæðisins um miðjan nóvember. Töluvert af snjó hefur safnast í brekkurnar og við snjógirðingar á svæðinu. Einnig hafa starfsmenn svæðisins vrið að framleiða snjó í ...
Meira

Púttmótaröð og kynning á inniaðstöðu

Sunnudaginn 3. nóvember frá 14:00-16:00 verður opið hús í inniaðstöðu Golfklúbbs Sauðárkróks að Borgarflöt 2 – „Flötinni“. Þar verður m.a. kynnt púttmótaröð sem verður spiluð öll fimmtudagskvöld í vetur. Reglur um ...
Meira

Nýr skíðaþjálfari til Tindastóls

Björgvin Björgvinsson skíðakappi frá Dalvík hefur verið ráðinn þjálfari hjá skíðadeild Tindastóls og hefur þegar hafið störf. Á heimasíðu Tindastóls segir að vart þurfi að kynna Björgvin en það sé mikill fengur fyrir s...
Meira

Æsispennandi Íslandsmót í boccia

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia einstaklingskeppni var haldið á Sauðárkróki, 24. - 26. október sl.  Umsjónaraðili mótsins í samvinnu við ÍF var íþróttafélagið Gróska í Skagafirði sem skipulagði einstaklega...
Meira

Unglingaflokkur tapar fyrir Keflavík

Unglingaflokkur Tindastóls í körfuknattleik karla beið lægri hlut fyrir liði Keflavíkur í Varmahlíð í gær. Liðið er því með tvö stig eftir tvo leiki, samkvæmt heimasíðu Tindastóls. Keflavík leiddi eftir fyrsta leikhluta 12-...
Meira

Proctor með 47 stig í sigurleik á Selfossi

Tindastóll atti kappi við lið FSu á Selfossi í 1. deild karla í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum framan af leik en á fjögurra mínútna kafla um miðjan þriðja leikhluta rúlluðu Stólarnir yfir heimamenn og náðu 19 stiga for...
Meira

Íslandmót í boccia sett í gærkvöldi – Myndir

Í gærkvöldi var Íslandsmót í boccia sett í íþróttahúsinu á Sauðárkrók við mikinn fögnuð viðstaddra en það er Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði sem heldur mótið. Keppni hófst klukkan níu í morgun og stendur...
Meira