Íþróttir

Nemendur sigruðu starfsfólk á golfmóti FNV

Golfmót FNV var haldið í annað sinn miðvikudaginn 18. september. Nemendur kepptu á móti starfsmönnum í 9 holu keppni. Það er skemmst frá því að segja að keppnin var æsispennandi en nemendur sigruðu lið starfsfólks að lokum. Li...
Meira

Myndir frá Króksbrautarhlaupinu

Hið árlega Króksbrautarhlaup var háð síðasta laugardag þar sem fjöldi fólks á öllum aldri tók þátt. Heildar vegalengdin sem hlaupin, gengin eða hjóluð var rétt tæplega 1300 km. Að þessu sinni var hlaupið til styrktar Selmu B...
Meira

Bestu og efnilegustu leikmennirnir verðlaunaðir

Um síðustu helgi voru haldnar uppskeruhátíðir fyrir fjórða-, þriðja- og  meistaraflokka Tindastóls í knattspyrnu og veitta viðurkenningar að venju. Hjá meistaraflokki karla þótti Atli Arnarson bestur en hjá konunum Bryndís Rut H...
Meira

1300 km lagðir að baki í Króksbrautarhlaupinu

Hið árlega Króksbrautarhlaup var háð síðasta laugardag en það markar lok sumarstarfs skokkhópsins á Sauðárkróki sem stafræktur hefur verið sl. 19 ár. Fjöldi fólks á öllum aldri tók þátt í hlaupinu og er heildar vegalengdin...
Meira

Bryndís Rut heldur hreinu hjá íslenska landsliðinu

Stelpurnar í U19 unnu annan stórsigur í dag í undankeppni EM en leikið er í Búlgaríu.  Mótherjarnir í dag voru frá Slóvakíu og unnu okkar stelpur öruggan sigur, 5 - 0.  Með þessum sigri er íslenska liðið öruggt með sæti í ...
Meira

Meistararnir úr leik í Lengjunni þrátt fyrir stórsigur á Val

Tindastólsmenn léku Valsmenn illa í Vodafonehöllinni í gærkvöldi þegar liðin mættust í síðustu umferð í riðlakeppni Lengjubikarsins. Þrátt fyrir það komust Stólarnir ekki í úrslitakeppnina því Grindvíkingar völtuðu á s...
Meira

Stólarnir náðu sér ekki á strik en enduðu í 9. sæti í 1. deild

Tindastóll mætti liði BÍ/Bolungarvíkur í síðustu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu sem fram fór í dag. Gestirnir áttu enn veika von um að spila í efstu deild að ári og voru mun ákveðnari og beittari en heimamenn enda fór sv...
Meira

Ruglkafli Keflvíkinga í þriðja leikhluta skóp öruggan sigur þeirra

Keflvíkingar komu í heimsókn á Krókinn í kvöld og léku við Tindastól í Lengjubikarnum í körfunni. Leikurinn var ágæt skemmtun framan af en gestirnir völtuðu yfir okkar menn í þriðja leikhluta og unnu sanngjarnan sigur, 68-92. ...
Meira

Tindastóll Valur - Myndband

Skemmtilegur leikur í Síkinu í gær þar sem Valsarar lutu í parket fyrir Tindastóli. Góður sigur hjá strákunum sem hafa virkilega komið á óvart með skemmtilegri spilamennsku. http://www.youtube.com/watch?v=XT2Dr4ENk9A
Meira

Tindastóll sigraði Val örugglega 109 – 85

Í gær áttust við í Lengjubikarnum fyrstudeildarliðið Tindastóll og úrvalsdeildarliðið Valur úr Reykjavík í Lengjubikarnum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Stólarnir komu vel stemmdir til leiks og byrjuðu af krafti en eftir
Meira