Íþróttir

Laufléttur sigur í fyrsta leik Stólanna

Kapparnir í Augnabliki úr Kópavogi komu í Síkið í gærkvöldi og léku við Tindastól í fyrstu umferðinni í 1. deild karla í körfubolta. Fyrir fram var reiknað með auðveldum sigri Stólanna og sú varð raunin. Þegar upp var stað...
Meira

Stórleikur hjá drengjaflokki Tindastóls í dag

Það er skammt stórra högga á milli hjá ungum og upprennandi leikmönnum Tindastóls í körfunni nú um helgina. Í dag, laugardaginn 12. október kl.15, tekur drengjaflokkur á móti liði Njarðvíkur í íþróttahúsinu á Sauðárkróki...
Meira

Fimm stelpur skrifa undir leikmannasamninga í körfunni

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur skrifað undir leikmannasamninga við fimm konur til tveggja ára en þær eru Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir, Guðfinna Olga Sveinsdóttir,Erna Rut Kristjánsdóttir og Ís...
Meira

Donni hættir sem þjálfari Tindastóls

Halldór Jón Sigurðsson, Donni, er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Tindastóli en hann tók við liðinu á erfiðum tíma árið 2011 og stýrði því í efsta sæti í 2. deildinni það ár og síðan þá hefur liðið leik...
Meira

Glæsileg tilþrif hjá unglingaflokki - Myndband

Unglingaflokkur Tindastóls karla í körfunni, undir stjórn Bárðar og Kára Mar., vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar 99-70 í sínum fyrsta leik á tímabilinu sunnudaginn 6.október. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik en hei...
Meira

Herrakvöld körfuknattleiksdeildarinnar

Körfuknattleiksdeild Tindastóls heldur Herrakvöld á Kaffi Krók næstkomandi laugardag og verður húsið opnað með fordrykk kl. 20:00. Boðið verður upp á skagfirskt hlaðborð. Veislustjóri er Júlíus Jóhannsson en einnig mun ræðum...
Meira

Fyrstu leikir vetrarins að fara í gang

Meistaraflokkar Tindastóls hefja fyrstu deildarleiki sína um helgina þegar karlaliðið tekur á móti Augnabliki á föstudagskvöldið og kvennaliðið sækir Fjölni heim í Grafarvoginn á laugardag. Allir hvattir til að mæta og hvetja St...
Meira

Sigur í fyrsta leik hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur Tindastóls karla í körfunni, undir stjórn Bárðar og Kára Mar., vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar 99-70 í sínum fyrsta leik á tímabilinu í gær. Á heimasíðu Tindastóls segir að leikurinn hafi verið nokkuð ...
Meira

Fræknir garpar á Norðurlandamóti í sundi

Norðurlandamót garpa í sundi fer nú fram í Laugardalslaug í Reykjavík en það er sniðið að eldri þátttakendum. Sunddeild Tindastóls á fimm þátttakendur á mótinu, systkinin Helgu og Sigurjón Þórðarbörn, Valgeir og Soffíu K
Meira

Snjóbrettakappinn á sjúkrahúsi Sauðárkróks

Ungur snjóbrettakappi á Akureyri, Halldór Helgason, á langt myndskeið í snjóbrettamyndinni Never Not sem framleidd er af Nike og er af mörgum talin vera ein magnaðasta snjóbrettamynd ársins. Í myndskeiðinu sést Halldór stökkva af
Meira