Íþróttir

Íslandmót í boccia hefst í kvöld á Sauðárkróki

Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði heldur Íslandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkrók dagana 24. – 26. október í samvinnu við Íþróttasamband fatlaðra og er það einstaklingskeppni. Keppendur verða um 220 ...
Meira

Stuðningsmenn Stólanna hittast á Mælifelli

Tindastólsmenn taka rútuna til kostanna í dag þegar þeir bruna suður á Selfoss til að etja kappi við lið FSu í 1. deildinni í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 19:15 og að sjálfsögðu er hann sýndur á TindastóllTV. Stuðningsmenn...
Meira

Tindastóll gjörsigraði Laugdæli

Laugdælir áttu ekki góða helgi á Norðurlandinu um helgina en stelpurnar heimsóttu bæði Þór á Akureyri sl. laugardag og Tindastól á Sauðárkróki á sunnudag og létu í minnsta pokann í leikjum í fyrstu deild Íslandsmótsins í k...
Meira

Stelpurnar unnu FSu – Annar leikur í dag

Stelpurnar í Tindastól höluðu inn sínum fyrstu stigum er þær gerðu sér lítið fyrir og unnu stöllur sínar í FSu í gær í fyrstu deild Íslandsmótsins í körfubolta. Tindastóll var betri aðilinn í leiknum allan tímann en hann e...
Meira

Sjö Skagfirðingar í úrvalshóp unglinga FRÍ

Á nýjum lista Frjálsíþróttasambands Íslands yfir “Úrvalshóp unglinga 15-22 ára”, eru sjö Skagfirðingar af 91 íþróttamönnum sem staðist hafa mjög ströng lágmörk um árangur, sem sett eru til inngöngu í hópinn. Unglingarn...
Meira

Stórsigur hjá Stólunum í kvöld

Tindastóll rúllaði yfir lið Breiðabliks í 1. deild karla í kvöld á heimavelli en leikurinn endaði 108 – 75. Leikurinn var jafn til að byrja með en eftir fyrsta leikhluta var staðan 21 – 21. Í öðrum leikhluta sigu Stólarnir fra...
Meira

Hjördís Ósk á Nordic Showdown

Cross-Fit konan knáa frá Hvammstanga, Hjördís Ósk Óskarsdóttir tekur um helgina þátt í CrossFit-mótinu Nordic Showdown í Stokkhólmi í Svíþjóð. Keppir hún þar í einstaklingskeppni kvenna, en þar eru átta konur frá Íslandi s...
Meira

Þrír meistaraflokksleikir og törnering um helgina

Það verður nóg um að vera í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki um helgina og körfuboltaþyrstir geta svalað þorsta sínum því þrír meistaraflokksleikir verða háðir auk fjölliðamóts hjá 7. flokki. Á föstudagskvöld tekur meis...
Meira

Vel heppnað Herrakvöld

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stóð fyrir herrakvöldi síðasta laugardagskvöld á Kaffi Krók og tókst með ágætum. Vel á fyrsta hundrað manns mætti prúðbúið og hresst og gæddi sér á góðum mat og hlýddi á gamanmál. Var St...
Meira

Donni ráðinn aðstoðarþjálfari Vals

Halldór Jón Sigurðsson (Donni) hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Val en eins og fram kom fyrir skömmu hætti hann þjálfun Tindastóls. Á heimasíðu Vals kemur fram að Donni hóf þjálfaraf...
Meira