Íþróttir

Þrír leikir framundan hjá Tindastóli

Þeir verða annasamir næstu dagarnir hjá Tindastóli í körfunni en þeir leika þrjá leiki á næstu fimm dögum. Í kvöld kemur Valur í heimsókn á Krókinn og eigast liðin við í Lengjubikarnum og hefst leikurinn kl. 19:15. Á föstud...
Meira

Króksbrautarhlaupið á laugardaginn

Laugardaginn 21. september nk. lýkur sumarstarfi Skokkhópsins á Sauðárkróki með hinu árlega Króksbrautarhlaupi. Fólk velur sér þá vegalengd sem það ætlar sér að leggja að baki og hleypur á Krókinn á brautinni milli Varmahlí
Meira

Háspenna lífshætta í Grindavík

Stólarnir sóttu Grindavík heim í gærkvöldi í Lengjubikarnum í körfunni og var boðið upp á háspennuleik því þegar upp var staðið hafði viðureignin verið tví framlengd en það voru heimamenn í Grindavík sem höfðu vinningin...
Meira

Einherji varð meistari 4. deildar karla á Sauðárkróki - Myndir

Úrslitaleikur 4. deildar karla var leikinn á Sauðárkróksvelli í gær en þar áttust við Berserkir ú Fossvoginum og Einherji frá Vopnafirði en bæði lið höfðu tryggt sér sæti í 3. deild að ári. „Þetta var mun meiri baráttule...
Meira

Haukar sigruðu Stólana í Hafnarfirði

Haukar í Hafnarfirði fengu Tindastól í heimsókn í 21. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í gærdag. Stólarnir hafa að litlu að spila fyrir utan stoltið og að bæta stigafjöldann frá í fyrrasumar. Haukarnir eru hins vegar í bar...
Meira

Úrslitaleikur 4. deildar karla á Sauðárkróksvelli

Nú er hafinn úrslitaleikur 4. deildar karla en hann er leikinn á Sauðárkróksvelli og hófst kl. 13:00. Þar mætast Berserkir og Einherji frá Vopnafirði. Í dag er einnig leikið um 3. sætið en þar mætast Elliði og KFG á Fylkisvelli ...
Meira

Gott sumar hjá húnvetnsku skotíþróttafólki

Þá er löngu og ströngu keppnistímabili í leirdúfunni lokið þetta sumarið. Síðasta mótið fór fram helgina 7.-8. september þegar Bikarmót STÍ var haldið á Iðavöllum í Hafnarfirði. Líkt og svo oft áður í sumar voru veðurg...
Meira

Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GSS

Uppskeruhátíð Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin mánudaginn 9. september á Hlíðarendavelli og var mæting ljómandi góð samkvæmt heimasíðu félagsins. Farið var yfir sumarstarfið og helstu viðburði en um þá er hægt að lesa
Meira

Halldór Broddi valinn í úrtakshóp U15

Úrtakshópur hefur verið valinn yfir æfingar hjá U15 karla og fara æfingarnar fram um komandi helgi í Kórnum. Þessar æfingar eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni Ólympíuleika ungmenna en þar munu fjórar þjóðir, Ísland, Fi...
Meira

Bryndís Rut til Búlgaríu

Bryndís Rut Haraldsdóttir markmaður meistaraflokks kvenna í Tindastóli er á leið til Búlgaríu síðar í mánuðinum þar sem landslið Íslands U19 kvenna leikur í undankeppni EM. Riðill Íslands verður leikinn dagana 21. - 26. septem...
Meira