Íþróttir

Keflvíkingar lögðu Tindastólsmenn í Lengjubikarnum

Keflvíkingar unnu öruggan sigur á liði Tindastóls í Fyrirtækjabikar KKÍ og Lengjunnar en leikið var í Keflavík í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik skildu leiðir og lokatölur voru 97...
Meira

Eysteinn Pétur til Breiðabliks

Blönduósingurinn Eysteinn Pétur Lárusson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Breiðabliks. Undanfarin tvö ár hefur Eysteinn Pétur starfað sem framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hvatar og Ungmennasambands...
Meira

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Hvatar var um helgina

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Hvatar fór fram um síðustu helgi og var nokkuð góð mæting í íþróttahúsið, segir á Húna.is. Verðlaun voru afhent til þeirra sem sýndu besta ástundun, mestu framfarir og voru valdir leikmenn ár...
Meira

Sundæfingar Tindastóls að hefjast

Sundæfingar hjá sunddeild Tindastóls á Sauðárkróki eru nú að hefjast en fyrsta æfingin verður í sundlaug Sauðárkróks 16. september. Þjálfarar verða Ragna Hrund Hjartardóttir og Sunneva Jónsdóttir og auk þess mun Ragnheiður R...
Meira

Keflavík og Tindastóll í kvöld

Annar leikur Tindastóls í fyrirtækjabikarnum verður háður er liðið heimsækir Keflavík syðra. Leikurinn hefst klukkan 19:15. og verður hann sýndur á Tindastóll TV en einnig er boðað til sýninga á Kaffi Krók en þar verður pizzu...
Meira

Tap gegn Víkingi en sætið í 1. deild loksins öruggt

Tindastóll og Víkingur Reykjavík áttust við á Sauðárkróksvelli í dag í 1. deildinni í knattspyrnu. Stólarnir áttu ekki góðan leik enda talsvert farið að kvarnast úr liðinu og unnu gestirnir sanngjarnan 3-0 sigur. Talsverður s...
Meira

Tindastóll með öruggan sigur á Grindavík

Í gærkvöldi áttust við Tindastóll og Grindavík í fyrirtækjabikarnum. Leikurinn var fjörugur og bráðskemmtilegur í alla staði. Byrjunarliðið var skipað Helga Rafni, Pétri Rúnari, Viðari, Antoine og Flake. Á heimasíðu Tindast
Meira

Titilvörn Tindastóls í Lengjubikarnum hefst í kvöld

Í kvöld hefur Tindastóll titilvörn sína í Lengjubikarnum er lið Grindavíkur kemur í heimsókn í Síkið og hefst leikurinn klukkan 19:15. Að sögn Bárðar Eyþórssonar er mikil tilhlökkun í liðinu enda alvaran að byrja. Bárður s...
Meira

Helga Margrét að ná sér eftir meiðsli

Frjálsíþróttakonan úr Hrútafirðingum, Helga Margrét Þorsteinsdóttir, hefur snúið aftur í frjálsar íþróttir eftir hlé sakir meiðsla. Hún segist þó í viðtali við Vísi í dag þurfa að fara sér rólega og hlusta á líkama...
Meira

Þjálfarar fullsaddir á aðstöðuleysi á Sauðárkróki

Á fundi sem formaður knattspyrnudeildar, framkvæmdastjóri og tengiliður við barna- og unglingaráð áttu með þjálfurum yngri flokka Tindastóls í knattspyrnu kom fram að þeir íhugi alvarlega að halda ekki áfram störfum sínum fyri...
Meira