Íþróttir

Ingileif og Rúnar sigruðu á Skagfirðingamótinu í Borgarnesi

Skagfirðingamótið í golfi fór fram að Hamri í Borgarnesi um síðustu helgi. Þetta var í sjötta sinn sem kylfingar meðal burtfluttra Skagfirðinga héldu mótið í Borgarnesi, en það var fyrst haldið á Nesvellinum á Seltjarnarnesi...
Meira

Sameiginlegt lið Norðlendinga

48. bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum fór fram í Reykjavík um síðustu helgi. Norðlendingar sendu sameiginlegt lið, skipað íþróttafólki úr UMSS, UFA, UMSE og HSÞ. Liðið hafnaði í þriðja sæti með 150 stig, en ÍR sigraði...
Meira

Bílveikur aðstoðarbílstjóri í Skagafjarðarrallýinu - Myndband

Í Skagafjarðarrallýinu sem fram fór í lok júlí gerðist skondið atvik er aðstoðarbílstjórinn Brynjar Sverrir Guðmundsson á Sauðárkróki varð bílveikur á fyrstu sérleiðinni og kastaði upp. En hann lét það þó ekki stöðva...
Meira

Tindastóll Grindavík í Lengjubikar

Nú fer körfuboltavertíðin að fara af stað og fyrsti alvöru leikur Tindastóls þessa tímabils verður næsta föstudagskvöld er lið Grindavíkur kemur í heimsókn í Síkið. Leikurinn er liður í Lengjubikarnum og hefst hann kl. 19:15...
Meira

Norðurlandsmeistarar í golfi

Sunnudaginn 1. september var lokamót Norðurlandsmótaraða barna-og unglinga haldin á Jaðarsvelli á Akureyri. Jafnframt voru Norðurlandsmeistarar í öllum flokkum krýndir. Að venju átti Golfklúbbur Sauðárkróks fjölda keppenda á mó...
Meira

4.flokkur karla kominn í úrslitakeppnina

Það var ansi blautt á Sauðárkróksvelli í dag þegar 4. flokkur karla sigraði lið Fjarðabyggðar/Leiknis með fjórum mörkum gegn einu. Halldór Broddi Þorsteinsson gerði þrjú mörk og Pétur Guðbjörn Sigurðarson eitt. Á heimasí...
Meira

Naumt tap 3. flokks Tindastóls/Hvatar í síðasta leik sumarsins

Stelpurnar í 3. flokki Tindastóls/Hvatar léku sinn síðasta leik í Íslandsótinu á Sauðárkróksvelli í dag gegn RKV af Suðurnesjunum. Aðstæður voru ágætar til knattspyrnuiðkunar en hefði mátt vera hlýrra. Norðanstelpum beið e...
Meira

4. flokkur karla berst um sæti í úrslitakeppninni

Strákarnir í 4. flokki hjá Tindastól hafa staðið sig mjög vel í sumar en þeir eiga eftir einn leik í riðlakeppni Íslandsmótsins. Þeir eru nú í öðru sæti í riðlinum með 26 stig. Ef strákunum tekst að sigra síðasta leikinn ...
Meira

Stólarnir fengu slæma útreið á Akureyrarvelli

Tindastólsmenn heimsóttu Akureyri í gær en þar var leikið við lið KA við ágætar aðstæður. Bæði liðin voru fyrir leikinn nokkuð örugg með sæti sín í 1. deild en KA menn voru engu að síður tveimur sætum fyrir neðan Stóla...
Meira

Sundæfingar hjá Sunddeild Hvatar að hefjast

Á vef Húna eru auglýstar sundæfingar sem hefjast mánudaginn 2. september í sundlauginni á Blönduósi eftir gott sumarfrí. Æfingar verða á mánudögum kl. 17:30 – 18:30 og fimmtudögum kl. 17 - 18 fyrir börn fædd 2005 og eldri. Æf...
Meira