Íþróttir

Bryndís Rut valin í æfingahóp hjá U19 landsliðinu

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið æfingahóp sem æfir um komandi helgi.  Þessar æfingar eru liður í undirbúningi fyrir forkeppni EM en riðill Íslands verður leikinn í Búlgaríu, dagana 21. - 2...
Meira

Uppbótartíminn reynist Stólunum enn dýrmætur

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og kræktu í stig í kvöld í leik gegn toppliði Fjölnis í 1. deild karla í knattspyrnu. Útlitið var ekki bjart því í hálfleik voru heimamenn 2-0 yfir en tvö mörk undir lok leiks tryggðu St
Meira

Sveitakeppni GSÍ

Sveitakeppni GSÍ er nú lokið. Karlasveit GSS keppti í fjórðu deild, sem fram fór á Sauðárkróki. Eftir harða baráttu sigraði sveit Dalvíkinga, Selfyssingar urðu í öðru sæti en sveit Sauðárkróks í því þriðja. Dalvíkingar...
Meira

Jóhann Björn keppti á Norðurlandameistaramótinu í frjálsíþróttum

Norðurlandameistaramótið í frjálsíþróttum fyrir 19 ára og yngri fór fram í Espoo í Finnlandi helgina 17.-18. ágúst sl.  Mótið er bæði einstaklingskeppni og liðakeppni, þar sem Finnar, Norðmenn og Svíar senda 2 keppendur í h...
Meira

Stórsigur stelpnanna í 3. flokki

Í gær fékk 3. flokkur Tindastóls kvenna heimsókn frá Fjarðabyggð og áttust liðin við í Íslandsmótinu í fótbolta. Skemmst er frá því að segja að yfirburðir heimastúlkna voru miklir og unnu þær stórsigur á austfirskum stö...
Meira

Stólastelpur glutruðu niður tveggja marka forystu

Tindastóll og ÍR áttust við á Sauðárkróksvelli í Íslandsmótinu í 1. deild kvenna í dag en fyrir fram var ljóst að um hörku leik yrði að ræða þar sem liðin eru á svipuðum stað á stigatöflunni. Tindastóll var sæti ofar m...
Meira

Aldrei að gefast upp

Tindastóll fékk lið Selfoss í heimsókn í gærkvöldi. Bæði lið þurftu á stigum að halda til að laga stöðu sína í botnbaráttu 1. deildar. Liðin skiptust á jafnan hlut en lengi vel leit út fyrir að gestirnir færu með öll sti...
Meira

Vöktu athygli fyrir líflega framkomu

18 stúlkur úr 3. flokki kvenna hjá Tindastól auk þjálfara og fararstjóra lögðu leið sína til Svíðþjóðar til að taka þátt í Gothia Cup sem haldið var í Gautaborg. Stelpurnar eru fæddar á árunum 1997 og 1998 (15 og 16 ára),...
Meira

Sveitakeppni GSÍ á Hlíðarendavelli um helgina

Næstu helgi fer fram Sveitakeppni GSÍ og verður keppt hér á Hlíðarendavelli í fjórðu deild karla. Karlasveit GSS keppir á Sauðárkróki en konurnar keppa í 1. deild í Leirunni suður með sjó. Vakin er athygli á að golfvöllurinn...
Meira

Góður árangur UMSS á MÍ 15-22

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, var haldið í Kópavogi helgina 10.-11. ágúst sl. Skráðir keppendur voru 202, frá 16 félögum og samböndum, í þeim hópi voru 15 frá UMSS. Skagfirðingarnir lönduðu 6 Ís...
Meira