Íþróttir

GSS í 7. sæti í Sveitakeppni GSÍ 18 ára og yngri drengja

Golfklúbbur Sauðárkróks sendi sveit til keppni í Sveitakeppni GSÍ 18 ára og yngri sem var haldin á Strandavelli við Hellu dagana 23.-25.ágúst. Þrettán lið voru skráð til keppni að þessu sinni. Þeir sem skipuðu sveitina voru þ...
Meira

Leikmaður 18. umferðar - Atli Arnarson

Atli Arnarson, leikmaður meistaraflokks karla hjá Tindastól hefur staðið sig mjög vel í sumar og hefur verið valinn besti leikmaður 18. umferðar á fótbolti.net. Hér má lesa viðtalið sem fótbolti.net tók við Atla.  Bestur í 1....
Meira

Fyrsti æfingaleikurinn í körfunni

Í kvöld er komið að fyrsta leik vetrarins hjá meistaraflokki í körfuboltanum. Þór Akureyri kemur í heimsókn og mætir Stólunum í Síkinu. Þetta er fyrsti æfingaleikur vetrarins og eru menn hvattir til að fjölmenna og hvetja sína...
Meira

Golfmót Kormáks á Akranesi

Golfmót Kormáks (not open) verður haldið á Garðavelli Akranesi sunnudaginn 1. september nk. kl. 13:00. Það eru nokkrir áhugasamir fyrrverandi Hvammstangabúar sem standa að golfmótinu og er tilgangurinn að vekja áhuga á golfíþrótt...
Meira

UMSS hafnaði í 8. sæti

Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri fór fram á Kópavogsvelli sunnudaginn 25. ágúst.  Á vef Tindastóls er sagt frá því að þátttakan var frábærlega góð, 12 lið komu frá öllum landshlutum, sex lið af höfuðborgarsvæðinu o...
Meira

Sigur í síðasta leik sumarsins

Það var norðanátt og rigning í lokaleik Tindastólsstúlkna þegar þær tóku á móti BÍ/Bolungarvík á Sauðárkróksvelli í dag. Leikurinn fór rólega af stað en Tindastóll var sterkari aðilinn í leiknum. Á 11. mínútu átti Le...
Meira

Allir á völlinn!

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti BÍ/Bolungarvík á Sauðárkróksvelli kl. 16:00 í dag, sunnudaginn 25. ágúst. En þetta er síðasti heimaleikur stúlknanna á þessu tímabili. Fyrri leikur Stólanna og BÍ/Bolungarvík endaði með 1...
Meira

Öruggur sigur Tindastóls fór langt með að gulltryggja sætið í 1. deild

Tindastóll nánast gulltryggði sæti sitt í 1. deild að ári með ansi öruggum sigri á liði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í dag. Gestirnir komust yfir í byrjun leiks en það var klassamunur á liðunum og Stólarnir unnu sanngjarnan ...
Meira

GSS sendir lið í sveitakeppni pilta 18 ára og yngri

Golfklúbbur Sauðárkróks sendir lið í sveitakeppni pilta 18 ára og yngri sem haldin verður á Hellu 23. - 25. ágúst n.k. Liðið sem hefur verið valið skipa þeir: Arnar Geir Hjartarson Atli Freyr Rafnsson Elvar Ingi Hjartarson Hly...
Meira

Grátlegt tap hjá stelpunum

Það var stíf suðvestan átt þegar Tindastólsstúlkur tóku á móti Fylki, langefsta liðinu í riðlinum. Fylkir hefur ekki tapað leik í sumar, gert eitt jafntefli og fengið einungis á sig 6 mörk. Tindastóll lenti á móti vindi í f...
Meira