GSS í 7. sæti í Sveitakeppni GSÍ 18 ára og yngri drengja
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.08.2013
kl. 10.48
Golfklúbbur Sauðárkróks sendi sveit til keppni í Sveitakeppni GSÍ 18 ára og yngri sem var haldin á Strandavelli við Hellu dagana 23.-25.ágúst. Þrettán lið voru skráð til keppni að þessu sinni.
Þeir sem skipuðu sveitina voru þ...
Meira