Íþróttir

Tvenn verðlaun til Skagfirðinga

Eins og grein var frá á vef Tindastóls í gær fór aðalhluti meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum fram á Þórsvelli á Akureyri um síðustu helgi. Keppendur voru um 150, þar af 5 frá UMSS. Tveir keppendanna frá UMSS unnu til ver...
Meira

Snjólaug setti Íslandsmet og varð Íslandsmeistari

Nú er nýlokið Íslandsmeistaramótinu í leirdúfuskotfimi (skeet), en það fór fram á skotíþróttasvæði Skotíþróttafélags Suðurlands dagana 27-28 júlí. Skotfélagið Markviss átti þrjá keppendur á mótinu að þessu sinni, þ...
Meira

Hvöt/Tindastóll sigraði í 4. flokki kvenna 7 manna bolta á Reycup

Hvöt/Tindastóll sendi sameiginlegt lið til keppni á Reycup í 4. flokki kvenna. Um var að ræða 7 manna lið en 9 stelpur fóru á mótið. 4 stelpur frá Hvöt, 4 stelpur frá Tindastóli og ein stelpa frá Skagaströnd. Liðið mætti til ...
Meira

Skagafjarðarrallið - Sigurður Bragi og Ísak sigra

Þeir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á MMC Lancer Evo 7 komu svo sannarlega, sáu og sigruðu Skagarfjarðarrallýið í ár en þeir héldu forystu sinni frá fyrstu sérleið og út alla keppnina með þónokkrum yfirburðum...
Meira

Skagafjarðarrallið hefst í dag

Í ár eru 16 áhafnir skráðar til leiks í annarri umferð Íslandsmótsins og stendur Bílaklúbbur Skagafjarðar að rallinu með aðstoð HENDILS ehf. Fyrsti bíll verður ræstur frá plani Skagfirðingabúðar kl.18:00 á föstudaginn. Fy...
Meira

Fjallaskokk USVH - Myndir

Fjallaskokk USVH er árviss viðburður og hluti af hátíðinni Eldur í Húnaþingi. Skokkið fór fram seinnipartinn í gær og hafði sólin aldeilis brotist fram úr þokunni, því steikjandi hiti fylgdi þátttakendum, þrátt fyrir að ein...
Meira

Elvar Páll kallaður heim í Breiðablik

Tindastólsmenn verða að bíta í það súra epli að missa Elvar Pál Sigurðsson, einn besta leikmann liðsins það sem af er sumri, heim í herbúðir Breiðabliks en Elvar var lánaður til Tindastóls rétt í þann mund sem félagaskipta...
Meira

Golfnámskeið með Mark Irving

Mark Irving golfkennari mun bjóða upp á golfnámskeið á Sauðárkróki í næstu viku. Um er að ræða fjölbreytta golfkennslu þar sem kenndar eru fimm 45 mínútna kennslustundir. Farið verður yfir löngu höggin, löng járn, brautarky...
Meira

Úrslit í British Open comes to Sauðárkrókur

British Open comes to Sauðárkrókur fór fram sunnudaginn 21. júlí. Keppendur voru 16 frá GSS, GKG, GV og GR. Leikfyrirkomulagið var höggleikur með forgjöf. Keppendur drógu sér spilafélaga úr hópi atvinnumanna á Opna Breska meistara...
Meira

Antonie Proctor nýr leikmaður Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samningi við bandarískan leikmann að nafni Antonie Proctor. Antonie er fæddur á því herrans ári 1987 og er hann 191 sm á hæð, fjölhæfur bakvörður. Hann kemur úr annaradeildarsk...
Meira