Íþróttir

Tvöfaldur sigur á landsmóti STÍ á Húsavík

Keppnisfólk Skotfélagsins Markviss gerði góða ferð á Húsavík nú um helgina, en þar  fór fram síðasta Landsmót sumarsins í haglagreinum. Alls voru 22 keppendur á mótinu í karla- og kvennaflokki frá sex skotfélögum. Líkt og
Meira

Minningarmót Þorleifs Arasonar verður haldið í dag

Minningarmót Þorleifs Arasonar verður haldið á Húnavöllum (ekki á Vorboðavellinum) í dag, þriðjudaginn 13. ágúst kl. 18:00. Keppt verður í kúluvarpi, spjótkasti sleggjukasti og kringlukasti.   Á vef Húna.is er sagt frá
Meira

Metabolic - Kynningartímar

Fyrstu kynningartímarnir af Metabolic fóru fram í Þreksport í morgun, en á næstu misserum mun líkamsræktarstöðin Þreksport bjóða upp Metabolic hópnámskeið. Þau Guðrún Helga Tryggvadóttir ÍAK einkaþjálfari og Friðrik Hreins...
Meira

26. Króksmóti Tindastóls lokið

Fyrr í dag lauk 26. Króksmóti Tindastóls að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Króksmótsnefnd og Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar FISK Seafood fyrir stuðninginn, öllum sem komu á mótið og þeim fjölmörgu sjálfboðali...
Meira

Haukar mörðu Stólastúlkur í skemmtilegum leik í gær - Myndband

Tindastóll tók á móti Haukum í fyrstu deild kvenna á Sauðárkróki í gær og var um spennandi leik að ræða. Tindastóll komst yfir með góðu marki Leslie Briggs í fyrri hálfleik en gestirnir voru heppnir í þeim seinni þegar Stól...
Meira

Króksmót - Myndir frá laugardeginum

Króksmótið, fótboltamót fyrir stráka, var sett nú í morgun á Sauðárkróksvelli að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Leikir hófust klukkan 9.30 og stóðu til 18.30 í dag. Á morgun munu fyrstu leikir hefjast kl. 8.30 en ...
Meira

Besta töltsýning sem sést hefur

Frá því er sagt í Morgunblaðinu á laugardaginn að töltsýning Skagfirðingsins Jóhanns Skúlasonar á Hnokka frá Fellskoti sé að mati sérfræðinga ef til vill besta töltsýning sem sést hefur, enda uppskáru þeir félagar 9.20 fyr...
Meira

26. Króksmót Tindastóls farið af stað

Króksmótið, fótboltamót fyrir stráka, var sett nú í morgun á Sauðárkróksvelli að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum að því er segir á vefsíðu mótsins http://kroksmot.wordpress.com. Leikir hófust klukkan 9.30 og stan...
Meira

Grimmir Grindvíkingar gómuðu þrjú stig á Króknum

Lið Tindastóls og Grindavíkur mættust á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í 1. deild karla í knattspyrnu. Stólunum hafði gengið vel að undanförnu og með sigri hefðu strákarnir komið sér í bullandi toppbaráttu. Raunin varð hins...
Meira

Króksmótið hefst á morgun

Króksmótið í fótbolta verður haldið um helgina á Sauðárkróki í 26. skiptið. Skrúðganga og setningarathöfn kl. 8:30-9:00 á laugardag. Fyrstu leikir hefjast svo kl. 9:30. Leikið verður í 2x 12 mínútur í öllum flokkum. Ná...
Meira