Íþróttir

Lífsstíll - Maður verðleggur ekki heilsuna

Sálfræðingar opna fyrirtækið Mind in motion í Kaupmannahöfn þar sem einblínt er á einstaklingslausnir sem virka fyrir lífið. Þau eru öll menntaðir sálfræðingar og einkaþjálfarar og í þríeykinu er einn Skagfirðingur. Greinin...
Meira

16 verðlaun til UMSS

16. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina.  Þrátt fyrir fremur kalda og vindasama daga, gekk mótið vel fyrir sig og þátttakendur skemmtu sér vel. Keppendur UMSS unnu til 16 verðlauna á móti...
Meira

Úrslit í Vodafone/Rafsjámótinu - Norðvesturþrenna II

Laugardaginn 3. ágúst sl. fór fram Vodafone  – Rafsjá mótið sem er hluti af Norðvesturþrennunni. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf.  Veitt voru verðlaun fyrir 9 efstu sætin. Helstu úrslit voru sem hér segir: 1. Söl...
Meira

Úrslit í fjallaskokki USVH

Eins og fjallað var um í máli og myndum hér á vefnum fór hið árlega fjallaskokk Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga fór fram 25. júlí síðastliðinn og voru þátttakendur 43 talsins. Alls voru 16 skráðir í keppnishóp en 27 voru...
Meira

Unglingalandsmót að hefjast á Höfn

Sextánda Unglingalandsmót UMFÍ er nú hafið á Höfn í Hornafirði. Mótið er vímulaus skemmtun ungmenna með skemmtilegri íþróttakeppni, sem hefur fyrir löngu sannað sig sem vinsælasta útihátíðin fyrir unglinga, sem vilja skemmta...
Meira

Tindastólsmenn komnir í toppbaráttuna í 1. deild

Tindastóll og Þróttur Reykjavík áttust við í 1. deild karla í fótbolta á Sauðárkróksvelli í kvöld og leikurinn mikilvægur báðum liðum. Með sigri gátu Stólarnir lyft sér örlítið upp fyrir liðin í fallbaráttunni og í ra...
Meira

Higgins mun þjálfa mfl. kvenna í vetur

Körfuknattleiksdeild Tindastóls var búin að semja við þjálfarann Tane Spasev að koma til landsins og þjálfa meistaraflokk kvenna á komandi leiktíð. Fyrir rúmum tveimur vikum kom þó upp sú staða að Spasev gat ekki séð sér fær...
Meira

Sigur á Húsavík - næsti leikur á fimmtudaginn kl.18

Laugardaginn 27. júlí sl. mættu Stólarnir liði Völsungs á Húsavík. Stólarnir byrjuðu leikinn vel og á 4. mínútu skoraði Jordan Branco fyrsta markið í leiknum og staðan 0-1 fyrir Tindastól. Á 31. mínútu skoraði Chris Tsonis a...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ - myndir

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var starfræktur á Sauðárkróki dagana 22. til 26. Júlí sl. 20 krakkar tóku þátt í skólanum að þessu sinni. Þau komu víða að, flest frá Skagafirði en einnig frá Hólmavík og Reykjavík. Þjálfarar...
Meira

Jafntefli hjá stelpunum í gærkveldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liðsmönnum Fram í Reykjavík í gærkveldi. Bryndís Rún Baldursdóttir kom Stólunum yfir á 35. mínútu, en á 70. mínútu jafnaði Dagmar Ýr Arnardóttir metin fyrir Framstúlkur. Lokatölur...
Meira