Íþróttir

Vinningshafar í happdrætti meistaraflokks kvenna

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastól stóðu fyrir happdrætti á heimaleik sl. sunnudag. Eftirfarandi númer/aðilar voru dregnir úr happdrættinu:   70 þús kr. gjafabréf frá VITA  - 178 Margrét Aðalsteinsdóttir Leikhúsmiðar...
Meira

Góð mæting á æfingasvæði Markviss á Húnavöku

Skotfélagið Markviss var með opinn dag sl. laugardag í tilefni Húnvöku. Þar var fólki boðið að skjóta úr haglabyssu og loftriffli. Bogveiðifélag Íslands var svo með kynningu á bogfimi, en stefnan hjá Markviss er að koma upp bog...
Meira

Úrslit í Opna Steinullarmótinu

Opna Steinullarmótið fór fram á Hliðarendavelli laugardaginn 20.júli í blíðskaparveðri. Þátttakendur voru 52 og var leikfyrirkomulagið punktakeppni með og án forgjafar og einn opinn flokkur með forgjöf. Verðlaun voru veitt fyrir ...
Meira

Breiðhyltingar höfðu betur

Kormákur/ Hvöt, sameiginlegt lið Vestur- og Austur-Húnvetninga, sem leikur í fjórðu deild karla í sumar átti sinn fyrsta heimaleik á föstudagskvöldið og var hann háður á Blönduósvelli í tilefni Húnavöku. Þrátt fyrir góðan...
Meira

Öruggur sigur hjá stelpunum

Víkingur Ólafsvík kom í heimsókn á Tinstastólsvöll í dag, sunnudaginn 21. júlí og þrátt fyrir að það væri yfir 20 stiga hiti og sól, þá sáu gestirnir aldrei til sólar í leiknum. Strax á fyrstu mínútum leiksins sýndu Ti...
Meira

Sjö marka tryllir sem endaði með sigri Tindastóls

Tindastóll og Leiknir Reykjavík mættust í bráðfjörugum fótboltaleik á Sauðárkróksvelli í dag. Kjöraðstæður voru til knattspyrnuiðkunar, stillt veður og mátulega hlýtt til að leikmenn gætu sýnt góða takta og vel færi um
Meira

Fótboltaleikir helgarinnar

Næsti leikur sameiginlegs liðs Kormáks og Hvatar í meistaraflokki karla í knattspyrnu fer fram á Blönduósvelli í kvöld, föstudagskvöldið 19. júlí, og hefst leikurinn kl. 20:00. Þar tekur liðið á móti liði KB. Liðin hafa áðu...
Meira

Tvö golfmót um helgina

Á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki fara fram tvö mót um helgina. Á laugardag er Opna Steinullarmótið og á sunnudag verður íslenska útgáfan af The Open leikin en mótið fer þannig fram að keppendur draga nafn eins kylfings sem er
Meira

Tvö meistaramót um helgina

Ungmennasamband Skagafjarðar heldur meistaramót Íslands í fjölþrautum nú um helgina, eða dagana 20.-21. júlí. Einnig heldur sambandið meistaramót öldunga sömu helgi. Keppt verður í tugþraut karla og sjöþraut kvenna og almennum g...
Meira

Helgi Rafn skrifar undir

Fyrr í dag skrifaði baráttujaxlinn og fyrirliði Tindasóls til margra ára undir samning þess efnis að hann leiki áfram með liði félagsins næsta tímabil. Segja má að kynslóðaskipti eigi sér stað hjá Tindastóli um þessar mundir...
Meira