Íþróttir

Tindastóll sendir lið í 1.deild kvenna á komandi tímabili

Líkt og vonir stóðu til hefur stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls ákveðið að senda lið til leiks í 1.deild kvenna á komandi tímabili. Mikill undirbúningur hefur átt sér stað undanfarin ár og hefur verið stefnt að þáttt
Meira

Skagafjarðarrallý 26. og 27. júlí nk.

Skráning er hafin í aðra umferð íslandsmótsins í rallyakstri. Formleg upplýsingatafla keppninnar er heimasíða Bílaklúbbs Skagafjarðar. Keppnisgjöld kr. 30.000.- skal leggja inná reikning Bílaklúbbs Skagafjarðar. Kt. 520601-2360
Meira

Rallý viðurkennd íþrótt um allan heim

Á sumrin er tímabil hinna ýmsu íþróttagreina. Heilu fjölskyldurnar taka fram takkaskóna ásamt hjólum, sundfötum og gönguskóm. Fjölskyldan mín er engin undantekning, takkaskórnir eru klárir og vel notaðir, hjólin komin í mikla n...
Meira

Frjálsíþróttaskólinn á Sauðárkróki - Skráningu að ljúka

Eins og undanfarin sumur verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur á nokkrum stöðum á landinu í samstarfi við FRÍ. Skólinn, sem ætlaður er ungmennum á aldrinum 11 - 18 ára, verður á Sauðárkróki, Laugum í Reykjadal, Egi...
Meira

Úrslit í meistaramóti GSS

Meistaramót GSS var haldið dagana 10.-13. júlí s.l. Alls tóku 32 keppendur þátt og var keppt í 6 flokkum. Eftir 72 holur voru Oddur Valsson og Jóhann Örn Bjarkason jafnir á 320 höggum og þurfti bráðabana til að knýja fram úrslit....
Meira

Djúpmenn stöðvuðu Stólana

Ekki tókst Tindastólsmönnum að fylgja eftir góðum sigri gegn Haukum í kvöld þegar Stólarnir léku við lið BÍ/Bolungarvíkur fyrir vestan. Niðurstaðan varð 2-0 tap og örugglega ekkert sérstök stemning í rútunni heim. Það var...
Meira

Snjólaug landaði sínum fyrsta sigri

Um síðustu helgi fór fram landsmót í leirdúfuskotfimi (skeet) á Akureyri. Skotfélagið Markviss átti fjóra keppendur á þessu móti. Keppni í kvennaflokki lauk á laugardaginn og að sögn félagsins hafði hún verið æsispennandi en...
Meira

Héraðsmót USVH 2013 í frjálsum íþróttum

Mánudaginn 29. júlí fer Héraðsmót í frjálsum íþróttum fram á Kollsárvelli. Keppni hefst klukkan 18:00 og er áætlað að henni ljúki um klukkan 22:00 sama dag. Tekið er á móti skráningum með tölvupósti á netfangið usvh@us...
Meira

Fjallaskokk USVH

Fimmtudaginn 25. júlí verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Þetta er um 12 km leið og hækkun á milli 400-500 metrar. Um er að ræða keppni þar sem...
Meira

Ósanngjart tap gegn ÍA

Tindastólsstúlkur mættu ÍA í dag, laugardaginn 13. júlí í blíðskaparveðri og voru aðstæður til fótbolta mjög góðar og leikur Tindastóls fyrstu mínúturnar í samræmi við það. Mikið var um mörk í leiknum og endaði leikur...
Meira