Íþróttir

Blönduhlaup 20. júlí nk.

Blönduhlaup verður haldið laugardaginn 20. júlí kl. 11:00 í tengslum við sumarhátíðina Húnavöku á Blönduósi. Sumarhátíðin Húnavaka er fjölskylduhátíð og því verður mikið um að vera á Blönduósi fyrir alla fjölskyldun...
Meira

Þrumufleygur Elvars tryggði Tindastólsmönnum rennblaut þrjú stig

Tindastólsmenn fengu hafnfirska Hauka í heimsókn á iðagrænan Sauðárkróksvöll í gærkvöldi. Leikurinn var mikilvægur báðum liðum; Tindastólsmenn reyna að skunda upp úr fallbaráttu en Haukar vildu tryggja stöðu sína við topp ...
Meira

Heimaleikir mfl. karla og kvenna um helgina

10.umferð 1.deildar hjá meistarflokki karla fer fram í dag, föstudaginn 12. júlí. Haukar úr Hafnafirði koma í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Leikurinn hjá strákunum hefst kl:19:15. Á morgun, laugardaginn 13. júlí mæta stelpurn...
Meira

3. flokkur kvenna á Gothia Cup

18 stúlkur úr 3. flokki kvenna hjá Tindastól og fararstjórar þeirra leggja leið sína suður seinnipartinn í dag, föstudaginn 12. júlí, en í fyrramálið munu þær lenda í Svíþjóð til að taka þátt í Gothia Cup sem haldið ver...
Meira

Stefán Jónsson nýr formaður körfuknattleiksdeildar

Á aðalfundi körfuknattleiksdeildar Tindastóls sem haldinn var í gær í Vallarhúsinu á Sauðárkróki var Stefán Jónsson kjörinn formaður en tveir höfðu boðið sig fram. Þá voru lagðir fram tveir listar þar sem stjórnarfólk bau...
Meira

Helgi Freyr leikur með Tindastól í vetur

Í gær skrifaði Helgi Freyr Margeirsson undir samning við Tindastól um að hann leiki með liðinu næsta vetur í 1. deildinni í körfuboltanum. Helgi hefur leikið með félaginu undanfarin ár og verið lykilmaður en óvíst var hvað han...
Meira

Kvennamót GSS og Meistaramót barna og unglinga - Úrslit

Kvennamót GSS var haldið í tíunda sinn laugardaginn 6. júlí. Keppendur voru 52, flestar frá Sauðárkróki en einnig frá Grundarfriði, Akureyri, Dalvík, Siglufirði, Ólafsfirði og Hveragerði. Golfklúbbur Sauðárkróks segir frá þe...
Meira

Barnamót USAH 2013

Barnamót Ungmennasambands Austur-Húnvetninga verður haldið á Skagaströnd á morgun, miðvikudaginn 10. júlí klukkan 18:00. Mótið er fyrir öll börn 10 ára og yngri (fædd 2003 eða seinna). Keppnisgreinar eru 600m hlaup, 60m hlaup, la...
Meira

Þriðja sætið þriðja árið í röð

Eins og greint hefur verið frá hér á vefnum átti skotfélagið Markviss á Blönduósi þrjá keppendur á Landsmóti UMFÍ um síðustu helgi. En það var ekki eina mótið sem Markvissmenn kepptu á um helgina, því tveir úr félaginu t
Meira

Fríða og strákarnir með brons á Landsmóti UMFÍ

27. Landsmót UMFÍ var haldið á Selfossi um helgina. Veðurguðirnir skeyttu skapi sínu á gestum en ungt og hresst íþróttafólk lét það ekki buga sig og vann mörg góð afrek.Í frjálsíþróttakeppninni stóðu Skagfirðingar fyrir s...
Meira