Íþróttir

Guðmann náði 4. sæti á landsmóti

Keppni í SKEET á landsmóti UMFÍ er nú lokið. Guðmann Jónasson frá skotfélaginu Markviss á Blönduósi var efstur að stigum að fimm hringjum loknum en laut í lægra haldi fyrir Stefáni Örlygssyni eftir bráðabana um bronsið og haf...
Meira

Nýútskrifaðir Metabolicþjálfarar

Metabolic eru skemmtilegir og markvissir hópþrektímar fyrir alla þá sem vilja komast í frábært alhliða form; auka þrek og missa fitu. Í tímunum taka allir 100% á því, óháð formi. Höfundur Metabolic er Helgi Jónas Guðfinnss...
Meira

Þytsfélagar á Fjórðungsmóti

Í gær var forkeppni í barna-, unglinga- og A-flokki gæðinga ásamt kynbótasýningum á Fjórðungsmótinu á Kaldármelum. Karítas Aradóttir og Gylmir frá Enni komust beint inn í A-úrslit í barnaflokki og voru í 7. sæti eftir forkepp...
Meira

Úrslit Opna Icelandair golfers

Opna Icelandair golfers fór fram á Hlíðarenda laugardaginn 29 júní. Leikfyrirkomulagið var höggleikur með og án forgjafar. Helstu úrslit í höggleik án forgjafar: 1. sæti Ólafur Unnar Gylfason GÓ á 76 höggum. 2 sæti Oddur Va...
Meira

Tindastóll nældi í eitt stig í Víkinni

Lið Tindastóls og Víkings áttust við í níundu umferð 1. deildar karla í gærkvöldi og var leikið í Víkinni. Víkingum hefur gengið ágætlega í sumar og voru fyrir leikinn í öðru sæti deildarinnar. Liðin skiptust á jafnan hlut...
Meira

Tindastóll valtaði yfir ÍR

Stelpurnar í Tindastóli nýttu sér gestrisni ÍR stúlkna í gærkvöldi og gjörsigruðu gestgjafa sína á Hertz vellinum með sex mörkum gegn engu. Það er eflaust kærkomið hjá liðinu að skora svo mikið í einum leik því ekki er h
Meira

Bestu ræðarar kepptu í Jökulsá

Það var mikið um að vera á vegum Viking Rafting um sólstöður, þegar dagur var sem lengstur og sólin aldrei settist. Um miðnætti 21. júní var boðið upp á siglingu gegnum flúðir og fossa Jökulsár austari og sólstöðum fagnað....
Meira

Friðartré á Bangsatúni

Eins og greint hefur verið frá hér á vefnum er alþjóðlegt friðarhlaup á ferð um landið og hefur verið hlaupið um Norðurland vestra undanfarna daga. Á mánudag komu friðarhlauparar á Sauðárkrók, en í gær var hlaupið gegnum Bl...
Meira

Úrslit í Nýprent Open barna-og unglingamótinu.

Sunnudaginn 30. júní sl. fór fram Nýprent Open barna-og unglingamótið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröðinni og er það fyrsta á þessu sumri. Keppendur voru 67 og komu flestir þeirra eða 2...
Meira

27. landsmót UMFÍ um næstu helgi

Um næstu helgi verður 27. Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Selfossi. Frjálsíþróttakeppnin stendur yfir frá föstudegi til sunnudags og þar keppa 10 Skagfirðingar. Auk keppninnar í frjálsíþróttum á UMSS keppendur...
Meira