feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
02.05.2021
kl. 14.26
Það má með sanni segja að fólk hafi fengið að gleyma kórónu- og kóvídástandi um stund í gærkvöldi þegar tónleikar Huldu Jónasardóttur fóru fram í húsakynnum sýndarveruleika 1238 á Sauðárkróki. Nýr salur, ætlaður tónleikum og öðrum sviðsuppákomum, var þéttsetinn, innan sóttvarnareglna að sjálfsögðu, og lofar góðu upp á framhaldið.
Meira