Ljósmyndavefur

Útilífsdagur barnanna - Myndir

Útilífsdagur barnanna var haldinn í gær, sunnudaginn 7. júlí. Mikill fjöldi var mættur til að taka þátt og leika sér úti, en um 150 manns voru mættir á svæðið. ,,Við vorum í skýjunum með bæði þátttöku og hvað allir vor...
Meira

Góð þátttaka á viðburði Lummudaga

Lummudögum í Skagafirði lauk á sunnudaginn með opnun smábátahafnarinnar, en mikið mannlíf var í bænum alla helgina og góð stemming. Að sögn Sigríðar Ingu Viggósdóttur, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar, gekk þetta allt s...
Meira

Ný smábátahöfn formlega tekin í notkun á Króknum

Fyrri hluta júnímánaðar lauk uppsetningu á nýjum flotbryggjum fyrir minni báta í Sauðárkrókshöfn og í gær var nýja smábátahöfnin formlega tekin í notkun að viðstöddum góðum gestum en það var Sigríður Magnúsdóttir form...
Meira

Útiþrek - myndir

Alltaf er eitthvað um að vera hjá líkamsræktarstöðinni Þreksport á Sauðárkróki og í sumar hefur staðið yfir útiþrek, en það hófst 20. maí sl. og lýkur þann 12. júlí nk. Í boði var að taka útiþrek í 4 vikur og 8 vi...
Meira

Landsbankamót - úrslit og myndir

Keppendur víðs vegar að af landinu voru mættir á Sauðárkrók um helgina til að taka þátt í Landsbankamóti stúlkna í knattspyrnu. Veðrið lék við mótsgesti á laugardeginum en heldur kaldara var í veðri í dag, sunnudaginn 30. j...
Meira

Líf og fjör á Lummudögum! - Myndir

Mikil stemming og gleði var á götumarkaðinum á Sauðárkróki í dag í tilefni Lummudaga, fjöldi fólks var mættur í miðbæinn í blíðskapar veðri. Kl. 13:00 á morgun verður svo nýja smábátahöfnin formlega tekin í notkun. .
Meira

Vel sóttir VSOT tónleikar í gærkvöldið

Bifröst var þéttsetin í gærkvöldið þegar VSOT tónleikar fóru fram á Sauðárkróki en þar stigu á stokk fjölbreyttar hljómsveitir og margslungnir listamenn. Þetta er fimmta árið í röð sem þessir tónleikar eru settir á og ha...
Meira

Lummudagar hófust í gær - Myndir

Lummudagar í Skagafirði hófust með leikjum, útieldun, andlitsmálun, fiskisúpu og tónlistaratriðum í Litlaskógi í gær, fimmtudaginn 27. júní. Í tilefni Lummudaga ætla nemendur leikskólans Ársala að bjóða foreldrum/forráða...
Meira

Siglinganámskeið - Myndir

Í sumar verða haldin tvö siglinganámskeið á vegum Siglingaklúbbs Drangeyjar, í gengum sumartím. Fyrra námskeiðið hófst síðastliðinn mánudag og verður fram á föstudag, seinna námskeiðið hefst nk. mánudag. Á fyrra námskei
Meira

Það hefði verið frekt að kvarta

Það var einstök sumarblíða í Skagafirði í gærkvöldi og fram eftir nóttu. Miðnætursólin rúllaði rauð og sjúkleg eftir sjóndeildarhringnum og það voru margir á ferðinni með myndavélina eða jafnvel iPaddið á lofti til að ...
Meira