Ljósmyndavefur

Áhöfnin á Húna II með tónleika í gærkveldi

Áhöfnin á Húna II sigldi í Sauðárkrókshöfn í gærmorgun og héldu síðan tónleika á höfninni í gærkveldi. Mikill fjöldi var mættur á höfnina til að sjá listamennina á áhöfninni spila og styrkja gott málefni, en allur a
Meira

Áhöfnin á Húna komin í land

Áhöfnin á Húna mætti á Sauðárkrókshöfn klukkan tíu í morgun. Karlakórinn Heimir tók á móti áhöfninni með söng sínum og margir lögðu leið sína á bryggjuna til að bjóða þau velkomin. Blaðamaður Feykis lét sig ekki v...
Meira

Maríudagar á Hvoli - myndir

Síðustu tvö ár hefur fjölskylda Maríu Hjaltadóttur, heiðrað minningu hennar með listsýningu sem nefnist ,,Maríudagar”. Eigendur Hvols höfðu fyrir nokkrum árum tekið vel til hendinni við að tæma og lagfæra skemmu og gamlan bra...
Meira

Ósanngjart tap gegn ÍA

Tindastólsstúlkur mættu ÍA í dag, laugardaginn 13. júlí í blíðskaparveðri og voru aðstæður til fótbolta mjög góðar og leikur Tindastóls fyrstu mínúturnar í samræmi við það. Mikið var um mörk í leiknum og endaði leikur...
Meira

Margir mættu í Glaumbæ

Safnadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land sl. sunnudag og mörg söfn og setur opin almenningi endurgjaldslaust af því tilefni. Hjá Byggðasafni Skagfirðinga komu samtals 1046 gestir í heimsókn, 91 í Minjahúsið og 955 í Glaumb...
Meira

Útilífsdagur barnanna - Myndir

Útilífsdagur barnanna var haldinn í gær, sunnudaginn 7. júlí. Mikill fjöldi var mættur til að taka þátt og leika sér úti, en um 150 manns voru mættir á svæðið. ,,Við vorum í skýjunum með bæði þátttöku og hvað allir vor...
Meira

Góð þátttaka á viðburði Lummudaga

Lummudögum í Skagafirði lauk á sunnudaginn með opnun smábátahafnarinnar, en mikið mannlíf var í bænum alla helgina og góð stemming. Að sögn Sigríðar Ingu Viggósdóttur, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar, gekk þetta allt s...
Meira

Ný smábátahöfn formlega tekin í notkun á Króknum

Fyrri hluta júnímánaðar lauk uppsetningu á nýjum flotbryggjum fyrir minni báta í Sauðárkrókshöfn og í gær var nýja smábátahöfnin formlega tekin í notkun að viðstöddum góðum gestum en það var Sigríður Magnúsdóttir form...
Meira

Útiþrek - myndir

Alltaf er eitthvað um að vera hjá líkamsræktarstöðinni Þreksport á Sauðárkróki og í sumar hefur staðið yfir útiþrek, en það hófst 20. maí sl. og lýkur þann 12. júlí nk. Í boði var að taka útiþrek í 4 vikur og 8 vi...
Meira

Landsbankamót - úrslit og myndir

Keppendur víðs vegar að af landinu voru mættir á Sauðárkrók um helgina til að taka þátt í Landsbankamóti stúlkna í knattspyrnu. Veðrið lék við mótsgesti á laugardeginum en heldur kaldara var í veðri í dag, sunnudaginn 30. j...
Meira