Ljósmyndavefur

Gæran fór vel af stað í ár

Gæran hófst í gær með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki. Listamennirnir Gillon, Soffía Björg og Ösp Eldjárn, Óskar Harðar, Fríða Dís, Rafaella og J.O.N. spiluðu fyrir fullu húsi og er óhætt að seg...
Meira

Metabolic - Kynningartímar

Fyrstu kynningartímarnir af Metabolic fóru fram í Þreksport í morgun, en á næstu misserum mun líkamsræktarstöðin Þreksport bjóða upp Metabolic hópnámskeið. Þau Guðrún Helga Tryggvadóttir ÍAK einkaþjálfari og Friðrik Hreins...
Meira

Pönkarar í kvennareið

Hin árlega kvennareið var farin um helgina, laugardaginn 10. ágúst, og var lagt af stað frá Syðri-Reykjum í Miðfirði. Leiðin lá meðfram Miðfjarðaránni, upp hjá Syðsta-Ósi og Stóra-Ósi og norður í hesthúsahverfið á Hvammst...
Meira

26. Króksmóti Tindastóls lokið

Fyrr í dag lauk 26. Króksmóti Tindastóls að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Króksmótsnefnd og Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar FISK Seafood fyrir stuðninginn, öllum sem komu á mótið og þeim fjölmörgu sjálfboðali...
Meira

Króksmót - Myndir frá laugardeginum

Króksmótið, fótboltamót fyrir stráka, var sett nú í morgun á Sauðárkróksvelli að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Leikir hófust klukkan 9.30 og stóðu til 18.30 í dag. Á morgun munu fyrstu leikir hefjast kl. 8.30 en ...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ - myndir

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var starfræktur á Sauðárkróki dagana 22. til 26. Júlí sl. 20 krakkar tóku þátt í skólanum að þessu sinni. Þau komu víða að, flest frá Skagafirði en einnig frá Hólmavík og Reykjavík. Þjálfarar...
Meira

Grillpartý og geggjuð tilboð þegar Skaffó skreið á fertugsaldurinn

Síðastliðinn föstudag var haldin afmælisveisla í Skagfirðingabúð í tilefni þess að á dögunum voru 30 ár frá opnun búðarinnar sem í daglega tali er kölluð Skaffó. Líkt og á opnunardaginn fyrir 30 árum kíkti fjöldi fólks ...
Meira

Öruggur sigur hjá stelpunum

Víkingur Ólafsvík kom í heimsókn á Tinstastólsvöll í dag, sunnudaginn 21. júlí og þrátt fyrir að það væri yfir 20 stiga hiti og sól, þá sáu gestirnir aldrei til sólar í leiknum. Strax á fyrstu mínútum leiksins sýndu Ti...
Meira

Húnavaka - Myndir

Húnavaka, hin árlega fjölskyldu- og menningarhátíð Austur-Húnvetninga hófst á fimmtudaginn. Dagskráin var stórglæsileg og margir lögðu leið sína á Blönduós yfir helgina. Hátíðardagskránni mun svo ljúka síðar í dag. Bla...
Meira

Sjö marka tryllir sem endaði með sigri Tindastóls

Tindastóll og Leiknir Reykjavík mættust í bráðfjörugum fótboltaleik á Sauðárkróksvelli í dag. Kjöraðstæður voru til knattspyrnuiðkunar, stillt veður og mátulega hlýtt til að leikmenn gætu sýnt góða takta og vel færi um
Meira