feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
24.08.2016
kl. 15.07
Föstudagskvöldið, 26. ágúst kl. 21:00, verða tónleikar í Héðinsminni þar sem hjónin á Tjörn í Svarfaðardal, Kristjana og Kristján, skemmta á sinn einstaka hátt. „Þau eru löngu landskunn og það er einfaldlega mannbætandi að hlýða á þau og njóta tónlistarinnar,“ segir í auglýsingu í Sjónhorninu sem kom út í dag.
Meira