Sýning um líf kvenna á fyrri tíð á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
22.02.2016
kl. 10.19
Sýningin „Mitt er þitt og þitt er mitt – konur á fyrri tíð“ opnaði á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna sunnudaginn 14. febrúar. Á sýningunni er fjallað um líf kvenna á Íslandi á fyrri tíð. „Áhugaverð sýning sem dregur frásagnir af konum á safnasvæðinu fram í dagsljósið,“ segir um sýninguna á vef Norðanáttar.
Meira