Kannast þú við þetta umslag?
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
28.01.2016
kl. 10.10
Þetta umslag fór á vitlaust heimilisfang. Sá sem fékk póstsendinguna vill endilega koma henni á réttan stað og óskar eftir upplýsingum. Umslagið var póstlagt á Sauðárkróki þann 3. nóvember 2015.
Meira