Sýning á passíusálmaútgáfum á Hólum í Hjaltadal opnuð í Auðunarstofu í dag
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
29.07.2016
kl. 14.56
Í ár eru nú liðin 350 ár frá því að Passíusálmar sr. Hallgríms Péturssonar voru fyrst prentaðir árið 1666. Það var í tíð sr. Gísla biskups Þorlákssonar að sú prentun var gerð á Hólum í Hjaltadal og voru sálmar sr. Hallgríms prentaðir aftan við Píslarsálma sr. Guðmundar Erlendssonar.
Meira
