Myndir frá heimsóknum til Feykis á öskudegi
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Listir og menning, Mannlíf
10.02.2016
kl. 17.47
Það er ekki á hverjum degi sem Feykir fær heimsóknir frá syngjandi kátum vampírum og nornum, Bat- og köngulóarmönnum, prinsessum og og hvað þá Almari í kassanum. Ef einhverjir voru ekki klárir á því hvaða dagur var þá varð snemma ljóst að það var runninn upp enn einn yndislegur öskudagur, fullur af gleði og söng.
Meira