Barokk- og Hólahátíð
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
11.08.2016
kl. 10.04
Hólahátið og Barokkhátíð ætla að stilla saman strengi sína í ár. Þess verður minnst að 350 ár eru liðin frá fyrstu útgáfu Passíusálmanna á Hólum árið 1666. Af því tilefni opnaði sýning á völdum útgáfum passíusálmanna í Auðunarstofu á Hólum þann 1. ágúst s.l. og stendur hún enn.
Meira
