Dagskrá Sæluviku í dag
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Dagskrá
25.04.2022
kl. 13.36
Það er óhætt að segja að Sæluvika Skagfirðinga hafi farið vel af stað í gær og dagurinn endað með gríðarlegri spennu í Síkinu, mikil stemning og fullt hús. Einnig var vel mætt á tónleika Kvennakórsins Sóldísar í Miðgarði og nánast uppselt á Nei ráðherra, leiksýningu Leikfélags Sauðárkróks. Áfram heldur dagskrá í dag.
Meira