Vilja að ný sveitarstjórn beiti sér fyrir hestamenn í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
14.05.2022
kl. 17.39
Það eru sveitarstjórnarkosningar í dag og hefur það sennilega ekki farið fram hjá nokkrum manni. Í nýju sameinuðu sveitarfélagi í Skagafirði fóru tveir valinkunnir höfðingjar úr Lýtingsstaðahreppi, Björn á Varmalæk og Sveinn á Lýtingsstöðum, ríðandi á kjörstað.
Meira