Sveinkar skottuðust um skrifstofur sveitarfélagsins á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
15.12.2021
kl. 09.00
Það er bullandi vertíð hjá jólasveinunum eins og lög og reglur gera ráð fyrir á þessum árstíma. Þeir kappar mættu eldhressir á skrifstofur sveitarfélagsins á Skagaströnd í gærmorgun. „Þeir eru nú þekktir fyrir að vera hinir mestu ólátabelgir og skottuðust þeir hér um húsið og heilsuðu upp á verktakana sem að vinna hörðum höndum að endurbótum á Túnbrautinni,“ segir í frétt á vef Skagastrandar.
Meira