Nemendur í 1. bekk Árskóla fengu endurskinsvesti
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
23.02.2022
kl. 10.44
Í síðustu viku bar góða gesti að garði í Árskóla á Sauðárkróki en þá komu þeir Emil Hauksson frá Kiwanisklúbbnum Drangey og Snorri Geir Snorrason lögreglumaður og færðu öllum nemendum í 1. bekk endurskinsvesti að gjöf.
Meira