Heather Pinkham með tónleika í Hólaneskirkju
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
27.01.2026
kl. 12.49
Á morgun, miðvikudaginn 28. janúar klukkan 17-18, verða haldnir píanótónleikar í Hólaneskirkju á Skagaströnd. Flytjandi er Heather Pinkham, tónskáld og píanóleikari, sem dvelur um þessar mundir sem einn af listamönnunum í listamiðstöðinni Nesi.
Meira
