Karamella borðaði allt halloween nammið | Ég og gæludýrið mitt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt
05.07.2025
kl. 14.48
Í Feyki sem kom út í byrjun mars svaraði Natan Nói Einarsson sem býr á Skagaströnd gæludýraþættinum og segir okkur hér frá hundunum sínum en hann á samt fullt af dýrum, bæði dýrum sem fá að vera inni hjá þeim og svo þessi ekta íslensku sveitadýr. Foreldrar Natans eru þau Einar Haukur Arason og Sigurbjörg Írena Ragnheiðardóttir en svo á Natan sex systkini þannig að það er nóg að gera á þessu heimili.
Meira