feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
05.07.2025
kl. 12.29
oli@feykir.is
Það styttist óðfluga í bæjarhátíð Húnabyggðar, Húnavöku, sem verður á Blönduósi dagana 16.-20. júlí. Að venju er mikið lagt í hátíðina, dagskráin fjölbreytt og viðamikil en að venju er laugardagurinn sneisafullur af alls konar. Þar má nefna torfærukeppni, froðurennibraut, markað, fjölskylduskemmtun, knattspyrnuleik, kótilettukvöld, tónleika og uppistand, brekkusöng og stórdansleik.
Meira