Ógleymanleg martröð sýnd aftur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.01.2026
kl. 09.00
Það er ekki á hverjum degi sem það er heimsfrumsýning á leikverki í Miðgarði, allavega ekki á verki sem er samið af nemendum í 10. bekk. En það var gert á dögunum þegar nemendur 8.- 10. bekkjar í Varmahlíðarskóla sýndu verkið Ógleymanleg martröð, þar var ekki á ferðinni einhver smásýning, heldur rétt tæplega tveggja tíma sýning sem sýnd var fyrir fullum sal.
Meira
