Staða skólastjóra Tónlistarskóla Skagafjarðar er laus
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
24.07.2025
kl. 11.17
Eins og fólk hefur tekið eftir hafa orðið stjórnenda skipti bæði í grunnskólanum og fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki. En það er ekki allt því að staða skólastjóra Tónlistarskóla Skagafjarðar er laus til umsóknar. Óskað er eftir stjórnanda sem hefur metnað og býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við starfsfólk, foreldra og nemendur.
Meira