Það sem afi minn vildi aldrei tala um | Eyþór Árnason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
04.10.2025
kl. 10.44
Er einhver ástæða til að rifja upp atburð sem gerðist fyrir 245 árum? Því má svara með annarri spurningu: Því ekki það? Fimm menn týndu lífi á Kili árið 1780. Örlög þeirra og eftirmál öll mörkuðu djúp spor hjá mörgum ættmennum þeirra allt fram til þessa dags.
Meira
