Yndisleg kvöldstund á Löngumýri
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
04.04.2025
kl. 11.10
Það voru fallegir tónar já eða hljómar sem komu frá Löngumýri sl.þriðjudagskvöld þegar tríóið Hljómbrá stóð fyrir vægast sagt notalegri kvöldstund. Tríóið Hljómbrá er skipað þeim Guðrúnu Helgu í Miðhúsum, Kolbrúnu Erlu á Úlfsstöðum og Írisi Olgu í Flatatungu og Rögnvaldur Valbergsson sér um undirleik.
Meira