Tekið vel í tillögu um árlega viðurkenningu til Listamanns Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
12.06.2025
kl. 14.41
Á fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar sem fram fór þann 5. júní síðastliðinn var lögð fram tillaga frá Álfhildi Leifsdóttur fulltrúa VG og óháðra í byggðarráði þar sem hún lagði til að komið verði á árlegri viðurkenningu til handa listamanni í Skagafirði sem hefur skarað fram úr í listsköpun sinni eða stuðlað að menningarstarfi í héraðinu.
Meira