Það verður ekki bannað að hlæja hjá Pétri Jóhanni í Ljósheimum
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
23.10.2025
kl. 03.43
Sprellarinn geðþekki, Pétur Jóhann Sigfússon, mætir í heimahagana á laugardaginn og verður með eitthvað uppistand kl. 20:00 í Ljósheimum, í seilingarfjarlægð frá fæðingarstað sínum sem var sjúkrahúsið á Sauðárkróki.
Meira
